loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
i3 hann banahögg. pá gjörði Parraes svo harða hríð, að skóg- armenn hrukku frá, en hann komst úr mannþrönginni undir einn viðarköst, og þar búast þeir um Parmes og Nilles. fað hugði Parmes að þeir tólf, er síðar komu, hefðu ætlað að sækja viðinn, því þeir ráku merar margar. Sækja nú hinir að þeim, en þeir verjast um hríð undir kestinum; engu sári gátu þeir komið á Parmes, því feldur hans dugði, svo ekki bitu járnin. f>egar sóknin var sem hörðust, datt niður kösturinn ofan á þá Parmes og Nilles svo þeir gátu engri vörn við komið ; flæktust þeir í viðnum og voru loksins bundnir með nýjum reipum og fjötraðir ofan á merarnar og burt fluttir, var þá orðið dimt mjög af nóttu ; þá sjá þeir að skógarmenn eru komnir að einum stórum stað um nóttina og æptu siguróp við portið; var þá upp lokið og þeir Parmes af baki teknir og látnir liggja í fjötrum meðan hinir fóru burt, en tveir voru eptir til að vakta þá. |>eir gengu til þeirra og spurðu þá margra hluta, en hinir töluðu ekkert, Parmes rykti þá á böndin svo þau losnuðu, koma þá hinir og vildu herða á og leystu til endann, svo önnur hönd Parmes losnar ; setti hann þá hnefann á nasir öðrum þeirra, svo hann fjell í óvit, en greip hinn og kyrkti hann, tók svo öxi hans og skar af sjer böndin og Nillesi. „Nú erþó nolckru nær“, segir Parmes og géngur að dyrunum; voru þar tveir menn. Parmes drap þá báða og lauk síðan upp portinu og gengu þeir Nilles út báðir og höfðu sig svo strax burt frá staðnum; vissu þeir ei, hvert halda skyldi, því myrkur var. Parmes segir: „Held- ur þú að dýrið hafi að orsakalausu bægt frá brautinni?“ „Víst ekki“, segir Nilles, „og skal ei letja þig í annað sinn að fylgja þess ráðum“. pá. mælti Parmes: „Hvað sástu sein- ast til axarinnar góðu?“ „Hún hefur orðið eptir í viðarkest- inum“. „Svo mun vera“, segir Parmes, „og vil jeg leitast við að ná henni“. f>ræddu þeir þá sama veg til vígvallar og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.