
(16) Blaðsíða 12
I 2
við búast svo við“, segir Parmes* „að jeg fái reynda öxi rnína;
hafa eigi draumar mínir átt sjer langan aldur hingað til“;
vafði hann að sjer möttlinum ; „skaltu“, segir Parmes, „eigi
hafa þig í hættu; vertu heldur að vaðborða með bogann og
má það verða mjer að gagni“. Nilles segir: „Hægt er enn
að forðast háskann, ef hans er hjer von“. „fað er vel að við
reynum nú viturleik bjarnarins“, segir Parmes. Gengu þeir
þá eptir axarhljóðinu ; þeir sáu menn vera að höggva hrís ;
voru þeir þrír að tölu og einn þeirra stærstur; sá var mjög
hermannlegur. f>eir litu við og horfðu, er þeir sáu mennina;
gengu síðan í hóp. þ>eir Parmes stóðu og við ; síðan gengu
skógarmenn að þeim. þ>á segir .hinn stóri maður við Parmes:
„Hvernig hefur þjer fjenast vopn þetta er þú heldur á?“ „Ham-
ingian sendi mjer það“, segir Parmes. Skógarmaður mælti:
„Jég á vopnið og vil það fá“. „Jeg læt það eigi laust, meðan
jeg er sjálfráður,“ segir Parmes, „máttu taka það ef þú getur,
eða hvar skildir þú við það seinast?“ Skógarmaður segir:
„Jeg lagði hana hjá fansinum í morgun, er við fórum að
höggva“, Parmes mælti: „Kaupa vil jeg vopnið og gefa
annað við og gull að auki“. Skógarmaður segir: „Jeg læt
eigi þetta vopn falt“, og þreif til axarinnar, þá setti Parmes
hnefann á handlegg honum svo hann varð magnlaus, og sló
skallanum undir eins i höfuð honum, svo hann rotaðist, og í
því komu hinir allir að með sínar skógaraxir og sóttu að Parm-
esi, en hann verst svo vel, að þeir koma engu sári á hann,
Nilles var skamt frá og þorði eigi að skjóta í hópinn, því
þeir stóðu svo þjett að; Parmes klauf þá einn í herðar niður;
sóttu þeir svo ákaft að, að Parmes hafði nóg að verja sig. J>á
komu tólf menn hlaupandi frarn úr skóginum, þeir skunduðu
þangað sem bardaginn var; sóttu þeir allir að Parmes, Nilles
skaut tvo af þeim, hvorn af öðrum |>á hljóp einn að og hjó
í sundur bogastrenginn fyrir honum, en undir eins hjó Nilles
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald