
(20) Blaðsíða 16
i6
segir Nilles, „hvar sem jeg er á lífi með þjer, húsbóndi'“ Nú
varð stormurinn þvi harðari sem á leið daginn: voru þá og
öll lönd horfin; gátu þeir varla haldið bátnum svo í horfi að
hann ei hvolfdist. Gekk þetta fram á nótt; linaðist þá mesta
veðrið; láta þeir þá reka undan vindi; birti þá til í loptinu.
Nilles stóð upp og mælti: „Jeg sje skugga fram undan okkur
í hafinu“; Parmes leit við og mælti: „Land höfum við fyrir
stafni“, „pá er vel“, segir Nilles ; „vera má þjer þyki svo,
þegar þar kemur“, segir Parmes, „vildi jeg þó heldur vera
fjær því enn nær meðan ei birtir“. í því steytti báturinn á
skeri og hvolfdist; komst Parmes út undan og tók til sunds,
vissi hann þá ekki til Nílles ; synti hann til lands, og var það
miklu skemra enn honum hafði sýnzt. Hann komst upp í fjör-
una og var þá mjög máttdreginn. Litlu síðar rak bátinn upp
í fjöruna ; var þar í öxi nans; hafði hann höggvið henni í
bitann og stóð hún þar föst; „þá er þó nokkru nær“, segir
hann við sjálfan sig. Mikið þótti honum, er hann misti Nilles,
sagði hann að í það eina sinn hefði sjer komið grátur í hug,
því Nilles var honum mjög þægur. þegar birta tók, gekk
Parmes eptir fjörunni, og sjer hvar Nilles liggur á fjörulánni
og gengur hver bára yfir hann. Var Nilles þá kominn að
dauða, Veðurvargott og heitt. Parmes tók hann í fang sjer
og bar hann upp á þurt, sker af honum fötin og vefur hann
innan í feldinn, en snýr brjósti og andliti móti sólu; lifnar
hann þá við og sofnar síðan, en á meðan litast Parmes um,
og sjer að þetta er ey og er skógi vaxin og ekki stór ; hann
vitjar um Nilles og var hann þá vaknaður; hafði hann haldið
sjer við bátinn undir land; sleit þá brimið hann frá bátnum
og skolaði honum upp i fjöruna. Nú varð þeim ekkert til
bjargar, því boginn var tapaður; járn og tinnu hafði Parmes
á sjer, en tundrið var vott. J>eir leita uppi þur skíði og baka
við sólu og slær Parmes í eld, síðan gengur hann þangað er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald