(15) Blaðsíða 11
búum hjer“, .mælti Parmes, ,,og gjörum við svo“. Settust þeir
þá niður, en hún gekk burt. Seint um daginn komu bæði
dýrin ; bar hann sauð á bakinu og hjelt í með munninum, en
hún bar öxi mikla og var silfur vafið um skaptið ; hún leggur
hana fyrir fætur Parmesi og skilst svo við ; dregur hún þá
malsekkinn út úr bælinu, en björninn sundrar sauðinn. Oxin
var hinn bezti gripur; sagðist Parmes eigi vita, hvarþað vopn
væri brúkað nema í Sveissalandi; „skal þessi öxi fylgja mjer
meðan jeg veld vopnum“; fjekk hann Nilles bogann og vand-
ist hann fljótt við að skjóta, svo hann varð hinn bezti bogmaður.
Eptir það genguþeir þaðan og vissu eigi fyr enn björninn rann á
eptir þeim. „Stöndum við“, segir Parmes, „og vitum, hvað
hann gjörir til“. Björninn fór fram fyrir þá og settist þar nið-
ur ; „förum nú“, segir Parmes; þá fór og björninn. „þ>að vill
hann að við fylgjum sjer“, segir Parmes, og svo gjörðu þeir;
fór hann undan unz þeir komu á eina þjóðgötu eða vagnslóð,
sem björninn bugar þvert yfir frá henni; Parmessegir: „Höld-
um nú áfram slóðina11. þ>á stendur björninn við og kallar.
J>á segir Parmes : „Förum nú til hans og vitum hvað hann
fer“ ; þá fer björninn unz hann kemur á aðra slóð ; þá hvarf
björninn aptur ; „þessa braut vill hann að við höldum“, segir
Parmes; þá mælti Nilles : „Hvað mundi saka, þó við hefðum
gengið hina slóðina?" „jþað skulum við þá gjöraogfá reynt“,
mælti Parmes, og svo gjöra þeir. Sneri hann þá snúðugt frá
veginum þar til er þeir fundu vagnslóðina hina breiðu. f>að
sá Nilles að Parmes fjekk annað yfirbragð og hugsaði að hon-
um hefði mislíkað við sig, eða þá mundi leggjast eitthvað i
hann sem eigi væri fram komið.
6. KAP.
Nú ganga þeir þessa braut þar til þeir fundu höggnar
eikur og hrískesti; heyrðu þeir þá axarhljóð. „Nú skuluro
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald