
(9) Blaðsíða 5
5
arlið. Mörgum þótti Parmes kýmilega búinn og kölluðu hann
Loðinbjörn, hvað hann ljezt ei heyra ; átti hann tal við marga
og var það optast við gamla ; þótti þeim hann forvitinn og
spurull um marga hluti.
3. KAP.
þ>að bar til einn dag þegar Parmes var tuttugu ára og
hafði gengið einn dag á kaupstefnu eptir vanda sínum og
hafði á boðangi slátur og skinn, að hann sjer hvar gamall
maður sat utar frá mannþrönginni og studdist við staf sinn;
þangað gengur Parmes og spyr hann að nafni, sá nefndist
Abel; „á hvern trúir þú ?“ segir Parmes ; „á skapara himins
og jarðar, og er eg Gyðingur“, segir Abel, „hefurðu farið
víða?“, segir Parmes. „Lengst æfi minnar hefi jeg verið í
siglingum“, segir Abel; „þá muntu geta frá mörgu sagt“,
segir Parmes. „Færra munum við nú þylja enn eg kann að
hjala“, sagði Abel, „en hvaða maður ertu?“ Parmes segir sem
var „J>ú ert mjög frábrugðinn öðrum mönnum“, sagði Abel,
„og er ei víst nema í fleiru sje enn búnaðinum, eða ertu sá,
sem þeir kalla Loðinbjörn ?“ „Sá er maðurinn“ sagði Parm-
es. „Hvar hefir þú verið æfi þinnar, er þjer hefir verst þótt?“
„Opt hefi eg verið illa staddur ,“ segir Abel, „en á hinum
barbarisku ströndum þóttist eg verst kominn, er jeg hafði sofnað
undir einu trje og vaknaði við það er þrir villumenn tóku
mig nakinn og báru mig milli sín í tómri skyrtunni inn í eld-
hús sitt og ætluðu að láta mig í hituketilinn og sjóða mig til
matar sjer; mjer varð laus höndin í því og náði einum eysil
og jós eg með honum heitu vatni upp á þá og í augu þeim ;
við það sleptu þeir mjer og hurfu frá, en eg komst burtu“.
Síðan ræddu þeir lengi saman Parmes og Abel. Eptir urn
kvöldið kom Parmes til foreldra sinna og var hljóður mjög;
bóndi spyr, hverju sæti ; hann kvaðst nú vilja í frá þeim um
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald