
(11) Blaðsíða 7
7
4. KAP.
Parmes heldur nú leiðar sinnar undir fjöllin; var þá
komið að kveldi, og hugsar hann að hvílast þar undir háum
kletti. f>egar hann er búinn að eta, heyrir hann hljóð; þetta
færist svo nærri að hann heyrir orðaskil, er það þá grátur
mjög sorglegur, og er beðið að sleppa sjer; Parmes stendur
þá upp og gengur á bak við bjargið, sjer hann þá hvar 4
menn koma og báru kvennmann á milli sín ; hún veinar há-
stöfum og biður að sleppa sjer ; skilur hann þá að þeir muni
hafa stolið henni úr bygðinni og muni vera ræningjar. Hann
hleypir þeim fram hjá og gengur hljóðlega á eptir þar til
hann sjer þeir koma að skála nokkrum ; þar lukust upp dyr
og logaði eldur á skíðum, en 2 menn stóðu við eldinn. „f>ar
hefur þú kvennmann, fjelagi11, sagði einn þeirra, sem að kom.
„þ>ar hefur þú skeyti mitt“, sagði Parmes og skaut í gegn-
um þann, sem með kvennmanninn fór, og í augu þeim, sem
við eldinn var. J>eim varð bilt við, er inni voru og vildu
loka aptur dyrnar, en hann hljóp milli hurðar og stafs; þá
komu þeir að innan og stóðu við hurðina, en slöktu eldinn ;
varð þar af svæla mikil. |>að þótti Parmes verst að konan
var inni og veinaði mjög sárt ; nú gengur hann frá, skiptir
í sjer hljóðunum eins og margir sje og tali um, að þeir skuli
hlaupa á hurðina og mölva hana, því nú læstist hún,
en þeir inni bjuggust við. þetta gjörði hann svo þeir þyrðu
ei að yfirgefa dyrnar til að skaða ekki konuna; hann sjer
stóra skíðahrúgu vel þurra; hann ber hana að dyrunum og
kveikir í eld, en hún tekur strax að loga, þá bregður Parmes
sverði og hleypur á hurðina, en hún fór í spón; skín þá nóg
birta af bálinu um allan skálann. Hann höggur tvo þá, er
næstir voru, hvern af öðrum; hinum þriðja hratt hann á þrep-
skjöldinn, svo hausinn lenti í eldinum, en Parmes stappaði
fætinum á haus þrælsins, svo að hann drapst í eldinum,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald