
(33) Blaðsíða 29
29
III. HJÓNAEFNABRJEF.
Elsku hjartað mitt!
Fórnfúsa ástin þín veldur mjer ósegjanlegrar sælu,
og jeg get ekki með orðum lýst, hve innilega glöð
jeg er, þegar jeg hugsa til þess, að við eigum að
verða hjón. Trúðu því, ástvinur minn, að hjarta mitt
hrærist eingöngu vegna þín, og að sá eldur, sem i
því brennur, er aðoins þín vegna til. Ast þin er líf
mitt, án hennar mundi jeg vera ógæfusamasta
manneskjan á jarðríki.
þin til dauðans trúlynda
L á r a.
Hjartans ástin mín!
Hvernig á jeg að geta túlkað tilfinningar þær, er
bærast í hjarta mínu í þinn garð? Ó, elsku Elín, ef
jeg aðeins hefði orðin á mínu valdi, mundi jeg geta
sagt þjer, hve óendanlega hjartfólgin þú ert mjer, og
hve djúp ást mín til þin er.
Ljúfasti engillinn minn, augnatillit þitt er mjer
eins og ljómi sólarinnar, og orð af vörum þínum er
sem fegursti hljóðfærasláttur í eyrum mínum.
Elskaðu mig og haltu áfram að vera mín.
þinn innilega elskandi
Páll.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald