(14) Blaðsíða 14
Mynd þessa keypti Simon, fyrsti jarlinn af Harcourt, af leikrita-
skáldinu og listaverkasafnaranum Langford árið 1740. Hefur
hún ætíð síðan verið í eigu Harcourt-ættarinnar að Nunham-
park höll við Oxford.
ÓÞEKKTUR HÖFUNDUR
12 TILBEIÐSLA KONUNGANNA. Olía, léreft: 83,5X142-
Mynd þessi var keypt í París og var talin vera ítölsk að
uppruna. Af stíl hennar að dæma, virðist hún helzt eiga heima
á ofanverðri 15. eða öndverðri 16. öld, og að líkindum gerð í
Norður-Italíu. Myndin ber það með sér, að hún er frá hendi
fremur óreynda listamanns. Mótíf þetta, Tilbeiðsla konunganna,
er mjög algengt í allri kirkjulegri list álfunnar og fylgir það
yfirleitt föstum reglum. Konungarnir eru alltaf þrír og færa
Kristi alltaf samskonar gjafir, gull, reykelsi og myrru. Gjaf-
irnar eru táknrænar um líf Krists, — gullið, sem’ Melchior fær-
ir, er tákn konungdómsins, reykelsið, sem Kaspar færir, tákn
hins guðdómlega, en myrran, sem Balthasar færir Kristi, á við
manninn, því í myrru voru ííkin smurð. Þegar kemur fram á
15. öldina breiðist sá siður út, er sjá má hér, að hinn elzti af
konungunum er sýndur sem hvítur Evrópubúi, annar sem Asíu-
búi, gulur á hörund, og hinn vngsti sem svartur unglingur.
SPÆNSKI SKÓLINN
MURILLO (1618—1682)
Bartolomé Estéban Murillo var Spánverji, fæddur í Sevilla 1618.
Hann missti foreldra sína á unga aldri og ólst upp á hrakliólum
milli skyldmenna. Frændi hans einn, Juan del Castillo, sem
hann dvaldi hjá um skeið í uppvextinum, kenndi honum undir-
stöðuatriði drátt'istar og hvatti hann mjög eindregið til að
gerast listmálari. Á tvítugsaldri varð Murillo viðskila við þenn-
an listhneigða frænda sinn og stóð uppi einn og allslaus. Reyndi
14
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald