
(27) Blaðsíða 27
enska list 19. aWarinnar, gífurlega mikil. Bæði Constable og
Turner þáðu af hinni miklu snilli hans, en voru ])ó báðir of
sjálfstæðir listamenn til þess að mótast verulega af þvi. Hins
vegar var annar ungur listamaður, John Varley (1778—1842),
sem segja má, að hafi algjörlega byggt á list Girtins, og varð
það því mikilvægara, sem hann varð snjall og áhrifamikill
kennari.
A meðal nemenda hans, auk Linnell, Fielding og Hunt, var
David Cox, sem seinna nýtur mestrar frægðar þeirra.
David Cox er fæddur í bænum Deritend nálægt Birmingham
árið 1783. Snemma réði hann sig að leikhúsinu í Birmingham,
þar sem hann vann við að steyta liti, og nokkru seinna var
hann ráðinn tjaldamálari leikhússins. 1804 flytur hann til Lund-
úna og gerizt þar leiktjaldamálari við Astley Theatre, en það
mun vera um þetta leyti, sem hann verður fyrst nemandi
Varley’s.
Margir þeirra, sem ritað hafa um Cox, hafa haldið því fram.
að starf hans við leiktjöldin hafi sett varanlegt mót á list hans,
og mun það rétt að því leyti, að hin mikla leikni og djarfa
litasetning, sem hann gat tamið sér í því starfi, hneýkslunar-
laust, hafi átt sinn þátt í að skipa honum á bekk með hinum
framsæknustu ensku listamönnum á fyrri hluta 19. aldar.
Cox er aldrei yfirborðslegur, kastar aldrei höndunum til mynda
sinna, en hann kann þá tækni, eins og Constable, að lýsa liti
sína, jafnvel þótt heildarflöturinn sé dökkur, með því að skipta
litunum og nota þá sem hreinasta. Ekki sízt gerir hann það
með því að setja nokkur pensilför, eða mála ákveðinn lilut með
skærum lit, oft hárauðum, og hækka þannig allt litborðið og'
gefa því aukið ljósmagn.
Vatnslitamyndir Cox eru ekki síður athyglisverðar en olíumál-
verkin, og má telja hann nokkurn brautryðjanda á því sviði.
Hann jafnar ekki vatnslilinn yfir ákveðinn flöt myndarinnar.
eins og þá tíðkaðist, heldur notar hann pensilinn mjög frjálslega,
vinnur hratt, og gefur vatnslitamyndinni þannig litfyllingu, sem
varla hafði þekkzt áður í enskri Iist.
I landslagsmyndum sínum fylgir Cox þeirri stefnu, sem Consta-
ble hafði markað, og er jafnan talinn með honum. ásamt Crome
og Cotman, stofnendum hins merkilega Norwich skóla.
27
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald