(16) Blaðsíða 16
ÓÞEKKTUR HÖFUNDUR
14 HKILÖG MARÍA MAGDALENA. Olía, léreft: 32X60,5.
Mynd þessi sver sig mjög í ætt við hinn svonefnda Sevilla-stíl,
og mun eflaust verk einhvers þeirra mörgu, sem seinna reyndu
að stæla trúarlega list Murillo og Ribera.
NIÐURLENZKI SKÓLINN
JORDANES (1593—1678)
Jacques Jordanes er fæddur i Antwerpen 1593. Hann stundaði
fyrst nám sitt hjá Adam van Noort, er síðar varð tengdafaðir
hans, en komst ungur í vinnustofu Rubens, fyrst í stað sem
nemandi, en síðar sem samstarfsmaður hans. Var samvinna
þeirra framan af svo náin, að stundum er erfitt að segja með
fullri vissu, hvað hvor þeirra hafi gert, og einnig er vitað, að
Jordanes málaði í margar myndir hans, eins og títt var á vinnu-
stofum mjög frægra málara.
Eftir lát Rubens lauk Jordanes við þær myndir, sem meistari
hans átti í smíðum, og seinna stefndi Filipus IV. Spánarkon-
ungur honum til Madrid, til þess að leggja síðustu hönd á þær
myndir, sem Rubens hafði verið að mála fyrir spænsku krún-
una um það leyti, sem hann andaðist.
Þótt stíll Jordanes og Rubens hafi verið mjög líkur á meðan
þeir unnu saman, verður túlkun hans þó all-frábrugðin, þegar
hann fer loks að vinna sjálfstætt. Rubens var hinn mikli heims-
maður, hámenntaður, sendiherra og gæðingur konunga. Myndir
hans eru alltaf léttar og slípaðar, þrátt fyrir hinar holdmiklu
fyrirmyndir, sem hann valdi sér. Jordanes sér heiminn með aug-
um hins óbreytta borgara. Hann er jarðbundinn og þungur, —
biblíupersónur hans og fornhetjur verða rétt eins og venjulegir
borgarar í Antwerpen, — að minnsta kosti andlitsgerð þeirra
og sálarlíf, enda þótt þeir séu færðir í hina litríku og sópmiklu
búninga Rubens.
Auk alls þess, sem Jordanes sótti til Rubens, verður hann fyrir
miklum áhrifum frá Caravaggio, og er það sérstaklega hin
16
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald