
(21) Blaðsíða 21
20 JOHN WILMOT, annar arlinn af Rochester. Olía, léreft:
76X63,5- Alímd. Myndin hefur alltaf verið í eigu Wilmot-ættar-
innar, og er keypt úr dánarbúi Miss Ellen Wilmot.
WESTALL (1765—1836)
Richard Westall nam fyrst koparstunguiðn, en gekk síðan í
málaradeild konunglega listaháskólans í London. Þar kynntist
hann Sir Tliomas Lawrenee, sem var nokkrum árum eldri, og
tókst með þeim vinátta, sem varaði meðan báðir lifðu.
Westall var brautryðjandi í meðferð vatnslita, en myndir sínar
gerði hann í stíl ríkjandi tíðaranda og varð brátt vinsæll mál-
ari og bókateiknari. Vinsældir hans má nokkuð marka á því.
að hann var valinn til að kenna ungri frænku konungsins að
teikna. Þessi virðulegi nemandi hans varð síðar Vietoria drottn-
ing, og er ekki ósennilegt, að hann hafi átt nokkurn þátt í þeim
ástríðuþrungna áhuga, sem hún hafði alla stund fyrir mál-
verkum.
Um nokkurt skeið ævinnar rak Westall málverka- og listmuna-
verzlun í London. Hann var ennfremur Ijóðskál og lýsti sjálfur
útgáfu kvæða sinna.
21 SMALASTÚLKA. Olia, tré: 48,5X39,5.
CONSTABLE (1776—1837)
John Constable, hinn mesti allra brezkra landslagsmálara, er
fæddur að East Bergholt í Suffolk hinn 11. júní 1776. 1795,
þegar Constable er 19 ára, fer hann í fyrsta sinn til Lundúna
til þess að stunda nám við konunglega akademíið, en þá er
Reynolds nærri einráður í öllum enskum listum. Aðdáun hans
á list ítalska renaissance-tímabilsins er mikil, — „the grand
style“ — eins og hann kallaði það, og þykir fátt teljandi með
listaverkum, sem er ekki fært í hálf-klassiskan búning
Það er því ekki furða, þótt Constable eigi langan og erfiðan
veg fyrir höndum. Hann er öllu frekar náttúrubarn, yfirlætis-
•aus og beinn, og sér næg verkefni í kring um sig, án þess að
rekja spor grískra guða eða ítalskra meistara suður í Flórens
21
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald