loading/hleð
(128) Blaðsíða 96 (128) Blaðsíða 96
96 Eftir mikið baks og erfiði náðum við lendingunni hjá Gásum, bjórvotir og þrekaðir. Björguðum við þó vörunni undan sjó, settum bátinn og hlupum síðan af stað heim- leiðis. Brúin á Hörgá var ekki byggð fyrr en sumarið eftir þetta, svo að ána máttum við vaða, sem að vísu var ekki djúp. En svo nærri gekk þreytan og vosbúðin, að einn okkar féll í yfirlið á heimleiðinni. Eftir að hafa fengið einhverja hressingu heima, urðum við að rölta á bæina í kring, snapa þar út hesta, til að flytja vöruna á heim frá Gásum, og síðan um kveldið að arka með hestana og skila þeim. Ekki get ég um þessa kaupstaðarferð af því, að ég telji hana svo sérstaklega merkilega, nema að því leyti, að hún bregður nokkru ljósi yfir það, hvernig aðdrættirnir voru þá frá Möðruvöllum, þessa stuttu leið, og svo annað hitt, hvemig strákar stundum æddu út í, ég vil segja, lífsháska. Og þó að piltar færu aldrei að heiman án leyfis skóla- stjóra, þá skorti þó eftirlit á vissan hátt. Var það í þetta sinn tilviljun, en engin forsjálni, að einn af þessum fimm, kunni nokkuð til sjómennsku. (Minningar 227-228) Messudag einn seint um haustið kom maður af næsta bæ til mín sem bryta og bað mig að kaupa af sér þre- vetran sauð, þá nýheimtan. Við ætluðum að slátra síðasta sláturfénu næsta dag. Ég færðist undan, sagði, að við sneiddum hjá að kaupa fé, sem færi í hámarksverð. En af því mér skildist, að manninum lægi á aurum, og hann sótti þetta fast, lét ég tilleiðast. Sauðurinn var þunnvax- inn og lítill, en leit þó ekki illa út, því að hann var gæruprúður. Hann gerði 29 pd. fall, fór í 12 aura verð og gerði með gæru, slátri og mör ögn á sjöundu krónu. Mér hefur oft orðið hugsað til þess, hver framleiðsluárangur þessa manns varð, eftir fóðurkostnað í þrjá vetur. (Sig- urður Jónsson Minningar 266) Borðstofan var þessi ár í húsi Stefáns. Fæðið var gott og töldu piltar sig vel haldna í mat og drykk. Þeir lögðu til matinn sjálfir, sáu um aðdrætti og nauðsynleg matarkaup. Efldi þetta félagsanda hjá piltum og árangur matarfélagsins „sýndi gildi samtakanna,“ eins og Jón Björnsson, skólastjóri á Sauðár- króki, segir í minningum sínum. Matarkostnaður Matarkostnaður á pilt hefur því þennan vetur verið 79 krónur og 50 aurar, eins og matamefndin hefur verðlagt innlagða vöru, en verðlag hélst nokkuð stöðugt fram yfir aldamót. í viðbót við þennan kostnað komu 30 krónur fyrir matreiðslu og þjónustu og til bóka og skriffanga 20 til 30 krónur. Fæðið tel ég, að hafi verið gott, og víst er það, að flestir piltar voru feitir og sællegir. Kaffi var sama sem ekkert notað nema með mat, og mátti ætíð velja um kaffi eða te. Á öskudaginn, prófdaga og hátíðisdaga var þó gefið einskonar „lummukaffi". Oft þyrsti okkur á eftir mat. Því var það, að piltur, sem var hjá Hjaltalín og bar inn vatn til þvotta og kol, var einnig látinn bera vatn í tunnu, sem stóð í skúr eða anddyri skólahússins. Áhald, svonefnd „striffa", var þar við höndina til að drekka af, það var klunnaleg trédolla, en tók um þrjár merkur, með þannig gerðu handfangi, að einn stafurinn var lengstur og stóð upp eins og eyra á bala. Hygg ég, að það hafi oft komið fyrir, að þegar meira var tekið upp í striffuna en drukkið var í það sinn, að leifunum hafi verið skvett í tunnuna aftur, en ekki rölt með þær út fyrir dyr. En hér var um fátt að velja, svo að þetta vatnsból urðum við að nota, og man ég þó, að marga bauð við því. Jafnvel þótt hreinlæti væri að þessu leyti af skornum skammti, var heilsufar pilta gott. Bar ekkert verulegt út af með það þessa tvo vetur, nema Jón frá Glæsibæ veikist síðari hluta fyrri vetrarins af liðagigt, lá lengi, og var loks fluttur heim. Að vísu lágu piltar oft einn eða tvo daga, en mikið af því var bara skróp. Skólaráðskona var Kristín Jónsdóttir, móðir Steindórs Úr reikningum matarfé- lags Möðruvellinga 1896-97; reikningur Páls Jónatanssonar. 'Ö k ) n 11 1 iV9(p ri ‘Ú 1 i Atirvvna ,’J£r. f ■'/ Sr • — ' y,96 —■ /o fý /uO r/jy /íju . y-J (jo/ * /y,y$- * - </JryíS //* V/, ^ — — JO(7a'-0 ' /oV-twy-íh. /f — J/ /0 &-i-r-ÍL. //, r 'z,yr - /y — 4n-cjsu tfl— y-Zrj/ Z,,0-0 i . y.vcf j ■ Z>, 17 — ^ Y & QJ*/**' 0,Hcr | -f ' /7/ 1 Sr - £>' /,'iJ /p —■- //? 0 Jx*?/// 6, <ro JCl Y —- / :(*[■ (yiA 0 t/t't/-*-/ "3^7 íJmW 1,1 O /y uþvi. ]Í 7% 7r (/ tr/i& J&Á.(? . - ! !
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (128) Blaðsíða 96
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/128

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.