loading/hleð
(145) Blaðsíða 113 (145) Blaðsíða 113
lesturs í undirbúningstímunum, heldur látnir sjálfráðir, hvort þeir koma nokkurntíma í bekkina eða ekki. Já! og það sem meira er, þeir sem vilja, fá að syngja inni í bekkjum og fljúgast á og gjöra allan mögulegan hávaða. Litlu betur gengtir með ýmsa muni, sem skólinn á, t.d. steinasafn það, sem gefið hefur verið til hans næstliðið ár, er allt í óreglu í kössum, og svo hingað og þangað á hrakningi, því að aldrei hefur skólastjóri haft svo mikinn manndóm í sér, að láta smíða skápa fyrir það, svo að hægt væri að raða því niður, og léttara væri fyrir pilta að skoða það í undirbúningsstundum og frítímum sínum, og líka til þess að það bæri vott um, að það væri við skóla. Eigi getur skólastjóri kennt um húsleysi sem stendur, því að ef hann brúkaði ekki fleiri herbergi, en hann hefir leyfi fyrir eða léði öðrum, þá hefði skólinn 6 herbergi laus. Fjölda margt fleira en þetta, sem hér er talið, er í megnu ólagi við Möðruvallaskóla, eins og t.d. að allur þrifnaður er það á mjög lágu stigi, bæði inn í skólanum og þó einkum í kring um hann, svo varla finnst verra á óþrifa heimilum, og þekkja allir hvernig þau eru. Til að ráða bót á þessu og ýmsu fleiru, þyrfti sjálfsagt að hafa yfir-um- sjónarmann hér norðanlands, sem liti eptir hvort þetta eða hitt væri í réttu lagi, t.d. hvort nokkur mynd væri á umsjón með piltum, hvort skólinn væri svo þokkaiegur að innan og utan sem skyldi, hvort rúmföt skólans væru öll heima og hvort þau væru til öll og óskemmd, hvort 500 kr. gengju upp til ljósa og hita o.s.frv. Yfir-umsjónarmaðurinn þyrfti ekki einungis að líta eptir skólanum og munum hans, heldur og líka eptir kennsl- unni á honum; einnig hvernig það fæði væri, sem brytinn seldi piltum skólans o.s.frv. Það virðist mjög óheppilegt fyrir skólann að vera á Möðruvöllum, bæði sakir þess að aðflutningar eru allir örðugir, og svo þó einkum og sér í lagi fyrir það, að kostsalan er í höndum Gyðings, en skólastjóri lítið betri en ekkert að sjá um, að hún gangi vel. Það er t.d. undar- legt, að brytinn skuli geta neitað að selja einstökum pilt- um fæði, en á þó annars að vera skyldur að selja það öllum piltum skólans. Nú síðastliðinn vetur neitaði hann að selja einum af piltum fæði, svo hann varð að fara af skólanum fyrir það, að bryti vildi ekki selja honum, jafnvel þó peningar væru fram boðnir. Eigi getum vér heldur skilið, að skólastjóri geti bannað bryta að selja fæði, þessum eða hinum piltum, sem ætla að vera á skólanum, hvort sem þeir hafa verið í fæði hjá honum sjálfum eður eigi. Mundi það ekki heldur vera nær, eins og mörgum hefur sýnzt og áður hefur verið stungið upp á, að skólinn verði fluttur á Akureyri; þá yrðu allir að- drættir léttari en þeir eru, og þá gætu þeir piltar, sem sæktu skólann verið í kosti hjá veitingamönnum bæjar- ins, eða hingað og þangað hjá prívatmönnum. Þá þyrftu þeir ekki að vera bundnir við neinn vissan mann, sem Jón Guðmundsson bryta á Möðruvöllum, er leitast við að skáka þeim í hróks og frúar valdi, og býður hverjum byrginn, er móti honum mæla. Með öllu hinu leiðinlega fyrirkomulagi á Möðruvallaskóla, er eigi annað sýnna, en að hann dragist upp og verði að engu, og einkum þar eð Þorvaldur Thoroddsen fer nú um tíma frá honum, hvort sem hann kemur til hans aptur eða eigi, en á meðan hann verður eigi við hann, má eigi telja skólann nema skugga einn, því að hver sem kemur í hans stað, getur varla jafnazt á við hann í þeim vísindagreinum, sem hann kennir. Benedikt S. Þórarinsson. (Austri 1884 171-175) Þessari grein svarar Hjaltalín í Austra 27. ágúst 1884. Er hann heldur ekki mildur í orðum sínum. Það er eðlilegt, að ritstjórar taki og almenningur vilji fá skýrslur um Möðruvallaskólann. En þessar skýrslur eru því að eins að gagni, að sá, sem skýrsluna gefur, hafi vit og vilja til að skýra satt og rétt frá. Auðvitað er þó, að hin sannasta og bezta skýrzla um skólann eru menn þeir, er frá honum koma, það er að segja þeir menn, sem ljúka námi sínu á honum og fara þaðan með sóma. Eptir því, hvernig þessir menn reynast, vil ég biðja menn að dæma skólann, því að með því móti eru þeir líklegastir til að dæma réttan dóm, en ekki með því að dæma eptir orða- hreytingi einhvers og einhvers. Mér er sönn gleði að geta sagt, að þeir piltar, sem útskrifazt hafa úr skólanum og ég hefi þekkt til síðan, hafa reynzt sér og skólanum til sóma. Það er og verður hið verulegasta atriði við þenna skóla eins og aðra, hverjum framförum piltar taka í þeim grein- um, sem kenndar eru. Þeir sem ekki þekkja pilta þá, sem útskrifaðir eru af skólanum, eður hafa eigi þekkingu til að dæma um kunnáttu þeirra, hafa hvergi áreiðanlegri grundvöll að byggja dóm sinn á um skólann en í skýrslum prófdómendanna og vitnisburðum pilta við burtfarar- prófin. Hitt er atriði, sem miklu minna er í varið, hverjar krásir piltar eta á hverjum degi, eða jafnvel hvort ein- hverjum pilti verður það á að byrja á söngversi eða raula rímnaeyrindi í undirbúningstíma. 1 15. númeri Austra hefir Benidikt S. Þórarinsson leitast við að gefa skýrslu um Möðruvallaskólann. Beni- dikt þessi var hér á skólanum veturna 1880-81 og 1881-82 og gekk honum mjög tregt. Svo var hann hér enn seinast liðinn vetur, og gekk ekki betur en áður, enda var hann mikið lasinn meiri part vetrarins, svo hann treysti sér ekki að ganga undir próf 1 vor. Vera má, að hann ætlist til, að þessi skýrsla skuli vera prófritgjörð sín. Eptir þriggja vetra viðkynningu við Benidikt þenna er ég sannfærður um, að hann hefur hvorki vit né þekkingu til að dæma um kennslu. Dómur hans í þeim efnum er með öllu óáreiðanlegur; sézt það bezt af því, er menn bera saman vottorð prófdómendanna við dóm hans. Það sem Benidikt segir um kennslu Halldórs Briems, nær engri átt. Prófbækurnar bera það með sér, að piltar þeir, sem útskrifast hafa 2 hin síðustu árin, hafa fengið heldur betri en lakari einkunnir í þeim greinum, sem hann kennir, heldur en árið áður en hann tók við. Þykir mér það undarleg kenning, ef sá maður er ónýtur kenn- ari, er gjörir lærisveina sína vel að sér í þeim greinum, sem hann kennir. Ég hefi opt verið í kennslustundum hjá Halldóri Briem, og get ég borið um það, hann leggur fullt eins mikla alúð við kennslu sína og ég hefi heyrt nokkurn kennara gjöra. Leikfimi er hvergi kennd, sem ég veit til, verkfæralaust, þótt til þess sé ætlazt að svo sé gjört á Möðruvöllum. [.. . ] Að því er fæðissöluna snertir, þá get ég borið vitni um það, að ekki hin minnsta umkvörtun hefur verið um hana gjörð hina síðustu tvo vetur, enda hefir ekki Benidikt haft fæði hjá Jóni Guðmundssyni þenna tíma. Ég hefi opt spurt pilta um, hvort þeir væru ánægðir með fæðið, og hafa þeir sagt, að þeir hefði ekkert að því að finna. Um hinn eina pilt, sem Benidikt nefnir, er það að segja, að seint í Martsmánuði vísaði ég honum burt úr skólanum fyrir fullar sakir, og þá beiddi hann Jón Guðmundsson að selja sér fæði. Þangað til var hann í fæði hjá mér, og gat fengið það út skólaárið, þótt hann væri ekki skólapiltur. Nú er Jón ekki skyldur að selja öðrum fæði en skólapiltum, og ekki nema þeim, sem æskja þess við byrjun skólaársins. Að piltar lesi lítið eða ekkert á Möðruvallaskólanum, eins og Benidikt virðist að gefa í skyn, eru hrein og bein ósannindi. Að einhverntíma komi fyrir hávaði eða tusk í bekk mun engum, sem nokkurn tíma hefur verið í skóla, þykja nein fádæmi. Það sem Benidikt segir um mig, virði ég einkis svars;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (145) Blaðsíða 113
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/145

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.