loading/hleð
(267) Page 235 (267) Page 235
heila öld. Er það sennilega rétt, sem fram hefir verið haldið, að þar hafi gætt enskra áhrifa. Mjög margir nemendur hans gerðust kennarar, og þannig urðu áhrif hans býsna víðtæk. Verður það óbrotgjarn minnisvarði Hjaltalíns. Annað mál er það, að hann virðist oft hafa skort sveigjanleika í stjórn sinni. Stefán Stefánsson segir í minningarorðum í skýrslu 1908-1909: „Að hefta frjálsan vilja nemendanna með þvingun eða nauðung var fjarri skapi Hjaltalíns. Að binda fjöruga æskumenn á klafa ætla ég sé það versta uppeldi, sem menn geta gefið þeim. Menntun, og meina ég með því að gera manninn að manni, þróast ekki svo að til nytja verði nema í frelsi, og eigi síður við það, að sá er menntast vill hefir við nokkra örðugleika að berjast, segir Hjaltalín í álitsskjali til stjórnarinnar 1902. Þetta var uppeldisregla hans, og hún var bæði styrkur hans og veikleiki sem skólamanns.“ Mátti Stefán þar um tala af reynslu eftir áratuga samstarf. Þá virðast samskipti hans við kennara ekki ætíð hafa verið sem skyldi. Kuldalegar kveðjur sendi hann Þorvaldi Thoroddsen, er hann hvarf frá skólanum, og ætíð voru fá- leikar með honum og Halldóri Briem, allt um meira en 20 ára samstarf. Enda hafa þeir verið harla ólíkir, Hjaltalín stórbrotinn, skapmikill en þó stilltur og frábitinn allri smámunasemi, en Briem hinsvegar bráð- lyndur og smámunasamur. Hún lýsir þeim vel sagan, þar sem Briem kvartaði við skóla- meistara að hann gæti ekki fengið pilta til að hlýða sér og stunda námið eins og vera bæri „og er ég þó alltaf að nudda í þeim“. „Ætli þú nuddir ekki einmitt of mikið“, svaraði Hjaltalín. Eftirfarandi saga speglar ólík viðhorf þeirra til smámála. í ársbyrjun 1903 lét Hall- dór Briem nemendur efri bekkja skrifa stíl á dönsku og lýsa jólaleyfi sínu, sem þá var ný- lokið. Einn þeirra, Einar Sveinn Jóhannsson, skrifaði gleiðgosalegan, og raunar stráksleg- an stíl, og endaði hann með ferskeytlu, auð- vitað allt á dönsku, en í vísunni kom fyrir klámyrðið „kusse“. Briem tók þetta mjög óstinnt upp og sendi skriflega kæru til Hjaltalíns og segir svo m.a. „að stíllinn sé að mínu áliti sú óhæfa, að það sé skólanum til stórrar vanvirðu og spillingar, að piltur, sem getur leyft sér slikt, fái eftirleiðis að vera í skólanum. Mælist ég til að nefndum pilti sé þegar vísað úr skóla.“ Hjaltalín svaraði kærubréfi Briems einnig skriflega og finnst ekkert í stílnum, sem geti hneykslað en „kannast þó við að vísan og einkum eitt orð í henni lýsi vítaverðri ósvífni lærisveins til kennara, sem alls ekki á að eiga sér stað“. Segist hann hafa gefið piltinum harða áminningu og hann gefið hátíðlegt lof- orð um, að þetta skyldi ekki koma fyrir aftur. „Ekkert er ég hræddur um að þetta spilli skólanum, því að ég hefi ekki orðið þess var í vetur, að orðbragð nemenda í skóla vorum væri öðruvísi en sómasamlegt.“ Neitaði Hjaltalín með öllu að reka piltinn, „enda þykir mér alls ekki ólíklegt, að það mundi leiða til meiri óeirða og truflunar en þér gerið yður í hugarlund“. Dálítið virðist það an- kannalegt, að þeir skuli skrifast á um málið en ekki ræða sín á milli eða á kennarafundi. Ekki gerði Briem sér úrskurð Hjaltalíns að góðu, heldur skrifaði hann kæru til lands- höfðingja og fékk með henni umsögn amt- manns, sem var Páll Briem bróðir hans. Var amtmaður honum sammála og krefst einnig brottrekstrar piltsins og segir að stíllinn „endi með svo sauruglegum orðum, að athæfi hans (piltsins) virðist jafnvel vera hegningarvert eftir 186. gr. hegningarlaga. .. . Ég álít . .. að heiðarlegir foreldrar geti tæplega látið börn sín í skólann, ef jafn saurugleg orð og hér er um að ræða eiga að þolast við skólann". Landshöfðingi svarar bréfi amtmanns og telur ekki rétt að vísa piltinum úr skóla fyrir þetta, en ef amtmaður telji hann hafa brotið gegn hegningarlögunum, „þá er rétt að þér látið höfða mál gegn honum“. Ekki varð úr frekari málarekstri út af þessu, og hafði þó Briem óskað eftir því að kæra sín yrði lögð fyrir íslandsráðgjafann í Kaup- mannahöfn, ef landshöfðingi samþykkti ekki brottvísan piltsins. Þess má geta, að ekki hefir Hjaltalín litið alvarlegar á málið en svo, að nefndur Einar Sveinn hlaut námsstyrk skólans eftir með- mælum Hjaltalíns 12. mars 1903. Sigurður Guðmundsson ber mikið hrós á Hjaltalín í Norðlenzka skólanum, og sums staðar um of. Hann ver löngu máli til að mótmæla ummælum Þorvalds Thoroddsens um fræðimennsku Hjaltalíns, og tekst þar fremur ófimlega, enda þótt Thoroddsen sé engan veginn sanngjarn. En hér er ekki staður til að dæma um fræðimennsku hans. Hans verður minnst sem skólamanns og braut- ryðjanda á því sviði. Akureyrarár Hjaltalíns hafa vafalítið verið honum erfið á marga lund. Kona hans lést 1903 og hafði þá verið alger sjúklingur um hríð. Hann hélt að vísu heimili til dauðadags, en fara má nærri um, að þar hefir margt verið honum andstætt. Mikið af húsmunum hans og bókum brann á Möðruvöllum, og veit gerst sá er reynir, hversu það orkar á vana-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Link to this page: (267) Page 235
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/267

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.