loading/hleð
(307) Blaðsíða 275 (307) Blaðsíða 275
Jóhann Gunnlaugsson Briem. lagsrit, Kirkjusögur þeirra Finns Jónssonar og Péturs Péturssonar, Árbækur Espólíns og Lexicon poeticum, svo að einhvers sé getið. Mér þykir hlýða, að nokkur deili séu sögð á þessum höfundi bókasafns skólans. Jóhann Gunnlaugur Briem fæddist á Grund í Eyja- firði 19. apríl 1801, sonur Gunnlaugs sýslu- manns Briem og Valgerðar Árnadóttur. Móðurbróðir hans, Páll Árnason, mikill orðabókahöfundur, var rektor í Danmörku, og þar nam Jóhann allan skólalærdóm og ílentist í Danmörku að loknu háskólanámi í guðfræði og var þar prestur á ýmsum stöðum og andaðist í Slangerup 6. mars 1880. Hann var vel metinn prestur, en fékkst einnig við skáldskap á dönsku og samdi m.a. leikrit. Um hann er sögð sú saga, að hann hafi týnt ís- lenskri tungu að mestu, en í banalegu hans brá svo við, að danskan var horfin úr huga hans, en íslenskan komin í hennar stað. En þar sem enginn í fjölskyldunni skildi íslensku varð að sækja frænda hans til Kaupmanna- hafnar, til að tala við hann. Ekki er ósennilegt að frændi hans, Tryggvi Gunnarsson, hafi átt þátt í því að hann gaf bækur sínar til Möðru- valla. Önnur gjöfin var frá Swedenborgian Soci- ety í Lundúnum. Voru það öll rit sænska dulspekingsins og vísindamannsins Emanuel Swedenborgs; voru þau á latínu, ensku, þýsku o.fl. málum, auk nokkurra rita um hann. Voru það upp undir 100 bindi (62 titl- ar). Hjaltalín var Swedenborgssinni, starfaði í félagsskap þeirra í Lundúnum og þýddi bækur eftir hann á íslensku. Hafa skoðana- bræður hans viljað láta honum í té gott vega- nesti heim til íslands. Þriðja gjöfin var frá íslandsvininum Will- ard Fiske prófessor. Voru það 19 bækur, þar í alfræðiorðabókin Chambers Enyclopaedia í 10 bindum. Síðar sendi Fiske bæði skólanum og lestrarfélagi pilta ýmsar bækur, þar á meðal ýmis skákrit, einnig sendi hann skák- töfl. Fyrstu bækurnar, sem skólinn keypti, voru Orðabók Guðbrands Vigfússonar, Sturl- unguútgáfa hans og A prose reader, sem hann einnig gaf út. Eftir því sem árin liðu bættust safninu ýmsar bókagjafir. Fiske hélt stöðugt tryggð við það. Háskólinn í Kristjaníu sendi því 20 bindi 1882, mest náttúrufræðilegs efnis, og Samfundet til den danske Litteraturs Fremme gaf 21 bindi 1891, mest skáldrit og um bókmenntir. Margir einstaklingar, bæði kennarar og nemendur, gáfu safninu bækur, var Stefán Stefánsson þar drýgstur, því að hann gaf safninu eitthvað á hverju ári eftir að hann kom að skólanum. Enda þótt fjárráð væru af skornum skammti gegnir furðu hve aukið er við safnið á hverju ári. Minnst var keypt 1884, aðeins Fornaldarsögur Norðurlanda og Rit Lær- dómslistafélagsins. Langmest var keypt af málfræði og fornritum íslenskum og sagn- fræði, en eftir að Stefán kom að skólanum jukust kaup á náttúrufræði- og landafræði- bókum, svo og um fleiri raungreinar. Alltaf var eitthvað keypt af ritum um uppeldismál, en sáralítið af skáldritum og engin á íslensku. Af erlendum tímaritum má nefna Annaler for nordisk Oldkyndighed og Historie, Arkiv for nordisk Filologi og Vor Ungdom. Þá má nefna alfræðiorðabókina Nordisk Konver- sations Leksikon. Er leið að aldamótunum voru hafin kaup á stórum verkum, sem voru mörg ár að koma út, svo sem: Onckens: All- gemeine Geschichte, Danmarks Riges Hi- storie og Engler und Prantl: Die natiirlichen Pflanzenfamilien. Einnig var tekið að kaupa ritsöfn norrænna höfunda svo sem Ibsens, Brandesar og Kierkegaards. Bókavalið verð- ur smám saman fjölbreyttara seinustu árin á Möðruvöllum. En svo dundi ógæfan yfir, þegar skólahúsið brann 1902. Ólafur Davíðsson segir að vísu, að megnið hafi bjargast úr bókaloftinu, nema rit Swedenborgs. Samkvæmt matsgerð voru bækur skólans metnar á 6000 krónur fyrir brunann, en það sem bjargaðist á aðeins 1260 krónur. Ef sami matskvarði hefir verið lagður á í bæði skiptin, hafa um þrír fjórðu hlutar safnsins brunnið, og kemur það illa saman við ummæli Ólafs. Þegar lokið var byggingu skólahússins á Akureyri, var bókasafni skólans komið fyrir í rúmgóðri stofu sunnan við hátíðasalinn. Fór þar vel um safnið, og hafði það þar góða möguleika til vaxtar. Var það geymt í opnum skápum meðfram veggjum. Ekki var þar lestraraðstaða, svo að nemendur hlutu að fá bækur með sér heim til lestrar. Var það óspart notað. Skólameistari var sjálfur bókavörður, og var hann í safninu á afgreiðslutíma, sem var milli kl. 11 og 12 á sunnudögum. Alloft kvartar Stefán samt um það í skýrslum, að safnið sé minna notað en skyldi, og of margir fái aldrei bók að láni. Enda þótt Stefán hefði ekki unnið við bókasöfn, var hann ágætur safnmaður. Hann hélt safninu í röð og reglu, sem var engan veginn létt verk, þar sem allir skápar voru opnir og gengu nemendur í þá og skoðuðu bækur og völdu til lestrar. Hygg ég bókasafn 275
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (307) Blaðsíða 275
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/307

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.