loading/hleð
(82) Page 50 (82) Page 50
skóla skyldi reisa í A kureyrarkaupstaö og verja tilþess allt að 50 000 krónum úr landssjóði. Frá 140. árinu 1902 var skólinn því venjulega kallaður 28 íú" Gagnfræðaskólinn á Akureyri. Möðruvalla- skólinn var hins vegar hið opinbera nafn öll árin, sem hann starfaði á Möðruvöllum. Á titilblaði fyrstu skólaskýrslunnar stendur að vísu Skýrsla um Gagnfrœða Skólann á Möðruvöllum fyrir Skóla árið 1880-81. Á titilblaði skýrslunnar, sem Jón A. Hjaltalín undirritaði á Möðruvöllum í Hörgárdal 14. maí 1885, stendur hins vegar SKÝRSLA um MÖÐRUVALLASKÓLANN fyrir SKÓLA ÁRIÐ 1884-85, og eftir 20 ára afmælishátíð- ina á Möðruvöllum árið 1900 var gefið úr MINNINGARRIT MÖÐRUVALLASKÓL- ANS UM TÍMABILIÐ 1800-1900 (Reykja- vík 1901). Möðruvallaskólinn var því hið opinbera nafn skólans. Orðið gagnfræðaskóli verður hins vegar að teljast tegundarheiti: skóli gagnlegra fræða, enda var það jafnan ritað með litlum staf í lögum og reglugerðum. Námsgreinar Fræðigreinar þær, er kenna skal í skólanum, eru þessar: íslenzka, danska, enska, saga og landafræði, einkum þó landfræði og saga landsins ásamt yfirliti yfir löggjöf þess í landsrjetti og landsstjórn; reikningur, rúmfræði og land- mæling, einföld dráttlist, og í náttúrufræði meginatriði úr mannfræði, dýrfræði, grasfræði, steinfræði, jarðfræði, eðlisfræði og efnfræði, söngur og leikfimi. (Reglugjörð fyrir gagnfræðaskólann á Möðruvöllum nr 140 28. júlí 1882 Stjórnartíðindi 1882 128) Þessar voru námsgreinar Möðruvallaskól- ans að því er sagði í reglugerð. Landmæling var þó aldrei kennd við skólann „sökum þess að jörð er hér jafnaðarlega frosin og oft þakin snjó meðan á kennslunni stendur.“ (Minn- ingarrit 7 nm) Dráttlist var heldur aldrei kennd því að kennara vantaði. Búfræði, sem reglugerðin frá 1880 gerði ráð fyrir, var aðeins kennd í neðra bekk fyrsta veturinn, því að í lögunum frá 1881 var búfræði afnumin. „Frá 1. Maí til Júnímánaðar loka voru flestir piltar við verklega búfræði bæði hér á Möðruvöll- um, Bægisá og Hólum í Eyjafirði. Unnu þeir mest að garðahleðslu, vatnsveitingum og þúfnasléttun.“ (Skýrsla 1880-1881 7) Söngfræði var fyrst kennd haustið 1882 og síðan allt til ársins 1893. Þá var hætt við þá kennslu „með því að nemendur létu mjög illa við henni við landshöfðingja." (Minningarrit 7) Ilcgliigjörð fyrir i'ni'nfrœAasluUann ií Mödruvölliim 1. grcin. Ætlunarverk skólans or að vcita peim, sem í liann ganga, almonna menntun. 2. grcin. Frœðigreinir þær, or konna skal í skólanum, oru þessar: íslenzka, danska, enska, eag:a og lantlfrœði, oinkum þó lamlfrœði og saga landsins ásamt yfirliti ylir Inggjöf þoas í landsrjetti og landsstjórn; roikningur, rúmfrœði og landmæling, einföld dráltlist, og í náttúrufrœði meginatriði úr mnnnfrœði, dýrfrœði, grasfrœði. steinfrœði. jarðfrœði, oðlis- frœði og efnfrœði, söngur og loiklimi. 3. groin. Áður cn nokkur piltur komst. í skólann, vorður liann að sýna skilríki fyrir því, a. að siðforði hans sjc óspilt, b. að hann sjc bólusettur. c. að hann sjc fcrmdur, d. að bann sjo vel læs og skrifamli, e. að hann þekki svo stafsotningu móðurmáls síns, að hann kunni að skrifa það stórlýtalaust. 4. grein. I\enn9lunni í skolanum skal svo hagað, að honni vcrði lokið á 2 vetrum. 5. grcin. Skólaárið telst frá 1. októbcr ár hvert til 14. maí árið þar á eptir. G. grcin. Skólastjóri semur á hverju ári lestöfiu og sendir hana stiptsyfirvöldunum til samþykklar. f>essi skulu vera lögboðin loyfi: jólalcyfi frá 24. dcgi dosombermánaðar og til 2. dags janúarmánaðar; páskaloyli frá deginum fyrir skírdag til 3. i páskum. 7. grcin. Kvcld og morgna skulu bccnir haldnar i skólanum. 8. groin. Skólastjóri heíir umsjón moð skólahúsinu; hann hcfir og byggingarráð og urasjón moð ábúð jarðarinnar Möðruvalla, cn kostnað þann, cr loiðir af þvotti skólaslofanna, svefnherborgjanna og annara húsa, er skólinn á, fær hann endurgoldinn optir rjettum reikningi. 9. grcin. Piltum cr frjálst að fœða sig sjálfir; cn skyldnr or búandinn á Möðruvðllum að selja þeim piltum fœði og þjónustu, cr óska þoss, mcð þcim kjörum, cr skólastjóri á- kveður; hann skal og hafa optirlit mcð fœðissölunni og úrskurðarvald í bvcrjum þcim greinum, er verða kunna milli fœðissalans og pilta; en áfrýja má úrskurðum hans til amtmannsins yfir norður- og austurumda'minu. 10. grein. Opinbert próf skal haldið fyrir lok skólaárs hvcrs, og prófað í öllum þeim náms- grcinum, scm kcnndar liafa verið á skólaárinu Amtmaðurinn yfir norður og austur- umdœminu kveður 2 utanskólamcnn til að vcra próídómondur moð konnurum skólam við burtfararprófið. Skulu þeir gefa slutta skýrslu skrificga ár hvort um ástand skólans og kennslunnar, 11. grein. Fyrir hverja af námsgreinum þcira, sem í skólanum oru kenndar, skal gcfa sjor- sfaka einkunn. Hinar sjcrstöku einkunnir eru: ágætlega, dável, vcl, laktoga, illa, ■ afarilla, or jafngilda tölunum G, 5. 4, 3, 2, 1. Við þcssar oinkunnir má bœla -h eða -r-, er hækk- ar eða lækkar einkunnina um */a; vcrður þá ágætloga -f- — 52/a, dávcl + == 5‘/a» dá- vcl -f- — 42/a, vel -+- = 4*/3 o. s. frv. Hærri cinkunn en G og lægri cinkunn en 1 gefast ekki. pá er aðaleinkunnina skal draga út úr hinum cinstöku einkunnum, skal við hafa annan mælikvarða; gildir þá ágætlega — 8, dávol — 7. vel — 5, lakloga = 1, illa — -r- 7 og afarilla = -f- 23, og of brot eru í oinkunninni, skal reikna þau þannig: á- gætlega = 7-/s, dávcl + = 7'/3. dávol -f- -= G'/a vcl +- = 52/3» vel -f- = 32-#* laklega + = 2Va, lakloga -f- = +- l2 3, iiia -f = -f- 4'/a. illa -f- = -t- 12Va, afar- illa + = -f- l72/$. Við burtfararprófið þarf til fyrstu ágætiscinkunnar........................G0 9tig — fyrstu einkunnar..............................48 — — annarar einkunnar . . ........................3G — — þriðju einkunnar..............................24 — og skal þá reikna V* stig oða mcira sem heilt, en kasta burt brotum, sem oru minni on */2. Nái oinhvcr eigi 24 stigum í prófinu, skal svo álíta, scm hann cigi h afi staðizt prófið 12. grein. í burtfararskírteininu skal lilgreina hinar sjerstöku einkunnir, og aðaJeinkunn þá, er hinn prófaði fær. Heimilt er utanskólamönnum að fá vitnisburð skólans um kunnáttu sína i frœði- greinum þeim, sem kenndar eru í skólanum. 13. grein. Bœði skóla9tjóri og kennarar skólans 9kulu hafa nákvœmt eptirlit með siðforði 50
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Link to this page: (82) Page 50
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/82

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.