loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 1. kap. Súlom saga. en heimskir ilæmtlu. Sólon fann Thales í Miletas, ok kvab ser þykja undarligt, at hann hefíbi van- hirt at kvángast ok afla barna. Thales þagii vii, ok lifcu nokkrir dagar. Fekk hann þá til aikomu- mann, er lözt vera kominn frá Athenu, ok farit heiman fyrir 10 dögum. Spur&i Sólon þann mann, hvat þaian var tífeinda. Hann svara&i sem fyrir hann var lagt: »Eigi annat en útför var gjör ungum manni einum, ok fylgdu allir borgarmenn, því faiir hans var frægur at kostum, okhafii þar mesta mannvir&ingu, en eigi var hann vii. Hafii hann farit úr borginni fyri skömmu.“ „Vesæll er hann þess,“ sagii Sólon, „eia hvat hét hann?“ Hinn svaraii: „Heyria ek nafn hans, en nú er miir fallit þat úr minni; en allir liöföu á orii rfctt— læti hans ok spakleik.“ En því lengr sem þeir ræddu um þetta, fekk Sólon áhyggjur meiri, ok þoldi eigi yfir atlyktum, ok mælti vi&komumann: „Mundi hann eigi Sólon heitifc hafa?“ Hann kvai svo verit hafa. Vib þat brá Sólon, ok tók at hrista höfuí) sitt ok mæla ok gjöra sem nau&staddir menn eia hrelldir. Thales hló at nokkut svá, gekk at honum ok mælti: „Nú s&r þú Sólon, hvat m&r hefr ráfcit frá kvánfangi ok barngetnafci, er þessir hlutir yfirbuga þik hinn hraustasta ok stailynd- asta mann. En vertu í góium hug, ok lát eigi slíkt fá á þik. Eigi er þir satt sagt.“ Af þess- um atburbi hefr Plutarchus fengit s6r efni til merkiligrar tölu um þat, hvat honum þótti fsjár- vert í atferli vitringa þessara, ok hvat honum þyk-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.