loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
Sólons saga. 7. kap. •J 6 slá því frá stT, cr hann liugfei á; mælti liann þat opt vife hann, svá at margir heyrbu, at ef nokkur fcngi snúit hug hans frá drottnunargirni, munúi engi gagnsamari borgarmafcr en hann eba betr at niamikostum búinn. En er sá mabr, er Thespis liet, lét koma til sjónar harmaspil (Tragasdia) sitt, hneig þar til fjöldi manna sakir nýjungar þess. þ>á var Sólon enn svá námgjarn, at hann gaf sik vib læringum ok æíingum, orbkappi ok sönglist, ok fór meb öbrum at horfa á harmaspil, cr Thespis lék þat sjálfr, sem fornum mönnum var títt, ok vand- abi um þat síban; en þó cidist hann dagliga. Jiví næst kom Pisistratus á þing, fluttr á vagni, ok hafbi sært sig sjálfr, ok luieigbi menn til sín, er hann sagbi, at úvinir sínir hefbi setib um sik ok sært sik þannig, svá at menn hljópu saman til at berjast fyri hann, ok áttu samkomu. En Ar- iston ákvab at honum skyldi fá 50 vápnaba menn fyri verbi. Fór þá Sólon á fund hans, ok mælti viö hann: „Eigi gjörir þú nú rétt, er þú fer nú því dæmi fram, er Homerus sagbi um Ulysses. Vanbrúkar þú lians ráb, er hann særbi sik til at tæla óvini sípa, þar sem þú tælir meb þ\ í borg- arinenn þína.u Hann mælti ok á móti því á þingi, at Pisistratus fengi varömennina, ok setti þá tölu á ljóð síöan, ók hefst þannig: Gætib þér nú tungu Krækir hann seni refr ok glæsiinála í kringura oss, þesshinsmjúkorbamanns! kalt er oss blóbí brjdsti. En er hann sá, at snaufeir menn váru framgjarn- ir at veita Pisistratus tneö kappi, en auöugir inenn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.