loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 Platens saga. 3. kap. Löt hann eigi af at vilja leií-a Athemimenn til rök- semda vir&ugligs lifnaSar ok gjöra þá gagnsama borgarmenn, en hlífbist cigi vií) ódábir hvar sem hann fann. Af því fekk hann dvild mikla margra rikra manna, því at sannindi vcrba hatrsefni. Fekk hann mesta óvináttu af auíugum manni óeirc'ar- gjörnum er Anytus het. þoldi hann eigi bitryi’H hans, ok hafbi til þess mann einn, námlæríian, en eigi mjök sibvandan, cr Aristophanes het, at setja saman sjónarleiks spil, er kallat var Sk\;in, ok let Ieika þat á sjónaríleti. I því váru margar sneibir til Sókrates, ok þat eitt, at hann tryiji á skýin, en hafnabi trtí Athenumanna; þar meí> spillti hann skapi ungra manna, er hann heffci í læringu, ok kenndi þeim at þat væri góbverk at leggja liendr á foreldri sitt. Dró hann mefe þessu alla alþýbu frá vingan vib Sókrates, ok á nxeiian þat loddi enn mönnum í eyrnm, þegar hinn nærsta dag, var Só- krates sterifdr fyri dóm, en hann var vandliga sak- laus mei) öllu. Komu fram þrír ákærendr, An- ytus sjálfr, Lykon ok Meletus, en Polykrates fl.-tkju- maiir settr saman áfellisræiu. Polyeuchus het sá er bar hana fyrir dómendr. Ilafa menn þat enn í ixendi, er lýsir söknm á þann hátt: Sakagiptir Mcletus Meletussonar vi<b Sókratcs Sophroniseusson. Sókrates þverbrýtr lög í því at Iiann virbir einsk- is gubi þá, er hann s«5r at borgarmenn virtsa, en leibir inn aplr nokkra nýja guii. Eykr þat þó sakir bans, at hann spillir ungum mönnttm; bæfir honum daubadónn-. Platon stób upp at verja læri- meistara sinn, ok tók þannig til oria: -þó at ek
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.