loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
.7 ksp. Sólons saga. 25 7. Frá Pisistratus ok Sólon. f>á er Sólou var farinn frá Athenuborg, hóf- ust þar úspektir hinar rnestu meb borgarniönnuro. Var Lycurgus fyrir öbrum flokki, er Pediar hötu, en Megakles Alktnæons son fyrir öbrum, er nefnd- ist Paralar, Pisistratus var fyrir hinum þribja, er nefndust Diakriar, ok váru skuldunautar ok mestir úvinir rikismanna. Héldu menn at sönnu vib lög Sólons, en hugbu þó^ á nýbreytni. Ætlabi iiver, at sitt rnál mundi bezt koinit, ef hann kænti ser t'ram, ok vænti at fá niftrdrepit annars flokki. En á meban stjórn sú stúfe, kom Sólon heim aptr, ok tóku allir honum virbuliga, ok virfm hans atgjörb- ir; en þá mátti hann eigi ibja svá mikit í stjórn- inni sem fyr sakir vanmóttar ok elliburba, en mælti þó einsliga vib flokka formetin, ok rebi þeim frá uppreistum, en reyndi at spekja, ok var at sjá, sem Pisistratus vildi fylgja honutn at því. Hann var mabr harla mjúkr í tölum ok samræbnm, ok sýndi sik svá sem hann fylgdi mjök máli snaubra manna, en væri góbgjarn ok stilltr vel vib úvini, ok duidi þat sumt nieb sér, er honum var förult, en varb aubvelt at sýna sik sem hann væri allra manna kostamestr. L&t hann þat ásjá, at hann væri mjök gjarn til jafnabarins, ok þyldi illa breyt- ingu nýja á stjórninni; kvabst mundi leggjast í móti lienni ok öllum þeim er fyigja vildu nýjungum fratn. Tældust allir menn af atferii hans þessu, en eigi mátti bann Iengi dyljast fyri Sóion, ok sá hann fyrstr undirhyggju hans, en lagbi þó engan fjandskap á hann, Aminnti hann at ein3, ok taldi hann á at
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.