loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
4. k»p. Sólons sapa. 15 er verit hafíii, ætlaíii þat mundi vería Athenu- borg mikit vanmáttarefni heldur gjöra, þá skipan, er at naestu gagni mætti koma ríkinu. Hafbi hann öll þau orbtök vib, er hann huggSi bezt mundi hlýtt, ok lagalbi ofrvald at rettindum. Ok því sagöi hann svá sííiar, cr hann var spurbr, hvárt þau lög væri bezt, er hann gaf Athcnumönnum: „Bczt eru þau af þeim sem þeir hlýfca.“ En þat sem síbar hefr sagt verit, at Athenumenn láti nafn fegra þat sem ófagrt þdtti, er þeir kolluÖu piítur,álÖgur ok því- lfkt borgar samskipan, gæzluverbi varnarher borg- ar, ok fangastofur hús, þá korn þat fyrst upp vib tíki Sólons, þvf hann kallabi uppgjöf skulda þunga- lötti. Var þat hit fyrsta lögmál hans, at taka af skuldirnar, ok leyfa engum at ganga í ánaub fyri þær; en þó segja sumir, at eigi hafi hann aftek- it skuldir meb öllu, en l&tt snaubnm mönnum roeb at minnka ávöxtuna, ok þat hafi hann kallat þunga- létti. En þar meb var mælir aukinn ok peninga- verb, því at hann iet„mínu“ vera 100 „drachmæ,u álr var hún 73, ok urbu goldnar skuldir, at verb var hit sama á minni peningum, ok hinn roesti hagur þeim, er gjalda skyldi, ok hinum skabligt er vib tók. þó eru J>eir flestir sem segja þunga- Ibttirinn hafi verit skulda-aftaka full, ok þat finnst f Ijóbura fomum. þar telr Sólon ser til gildis, at at hann hafi tekit föst landamerki frá hinum fyrri akrlöndum, ok þat sfe nú frjálst sem áír var und- ir ánaub. Er þat mælt, at hann hafi hlotibafþví miklar óhægbir, því þá er hann rbbist í at aftaka ekuldirnar, ck leitabi sbr hagligra orba ok hinna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.