loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
 Platuns saga. i. kap. ilhamingju vofa yfir ser, l&t hann þá leyniíiga bera orí) Architas í Tarent um Iiáska þar.n, er hann var í. Var Architas spekingr, er fylgtli Pythagor- as flokki, ok tókst hann á hendr, er hann vissi þetta, at senda menn til Dionysius ok bref, ok bibja bann sleppa Platon. Virbi Dionysius Architas nrik- tls fyri vélgjörbir, ok var brefit á þann hátt: „Ar- ehitas beilsar Ðionysius! Allir ver, er höfum hinn mestu vináttu vib Platon, sendum til þín Camiseus ok Phocidas at sækja hann, ok er þat fastrábit af oss. Gjörir þti vel, ef þd minnist á aila eptirleifni þá, er þú Itafbir vib oss, til þess at vesr kæmtim Platon á þinn fund. Beiddist þú þess meb öbrtt, til at lokka hann til þeirrar farar, at ver l&tum haitn hafa frjálsa fcrb ok hættulausa, ok tækjtim vib honum, hvárt heldur bann vildi verba eptir í várum löndttm síbatt, eba hverfa lteim aptr. Manstu ök þat, at þti tókst í nniti honnm meb hinni mestn alúb ok ást, þá hann kom, ok virbir hann mjöfc mikils, ok meir en hvern annan, er rneb þer er. En ef nokk- ut í!!t hcfr nú farit í mebal, sómir þer at láta þer vel fara, ok selja þann mann oss í hendr ti- hneystan at ölitt ok heilan á hófi. En ef þú gjör- ir svá, þá gjörir þú rött, ok þat er oss mest ívil, at svá verbi.“ Margir Dionysius menn lögbu þá til, at Platan væri drepinn, en bref þetta rbbi svá fyr>, at hann Uiyfbi honum brottfor, ok fekk honum fylgd; ok fór sem hann ætlabi, at hann vann eigi á ok hvarf heim í Grikkland sem fljjjandi mabr. En þvf fór Platon í þessar ferbir, heldr en at tera þá stund
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.