(10) Blaðsíða 8
málum. Uimi famist að konur þyrftn að berjast fyrir því að sérstakir húsmæðraskólar
yrðu stofnaðir til að mæta þeirri þörf. Unnur var bæði ógift og bamlaus.
Ragrtheiður Jónsdóttir var fædd árið 1889. Hún lauk námi frá Kvennaskólanum í
Reykjavík og fór í frekara nám til Danmerkur þar sem hún lagði áherslu á nám í
landafræóikeimslu. Eftir að hún kom hehn hóf hún störf sem stundakennari vió
Kvennaskólami, jafnframt því sem hún rak smábamaskóla á neðri hæð heimilis síns.
Ragnheiður tók við skólastjórastöðu Kvemiaskólans árið 1941 og varð skólimi að
ríkisskóla undir hennar stjóm með tilkomu nýrra fræðslulaga. Hún vildi aö lagt væri
upp úr íslenskukennslu og nemendur fengju tíma í bókmenntum og málfræói.
Ragnlieiður hafði mikinn metnað fyrir öllu sem sneri að hagsmunum skólans og
hafði hag stúlknanna í fyrirrúmi. Ragnheiður var ógift og bamlaus.
Arný Filippusdóttir, fædd árið 1894 kom rnjög við sögu húsmæðrafræðslmmar hér á
landi, bæði Siumanlands og Norðan um miðja tuttugustu öldma. Hún var fhunkvöö-
ull að sénnenntun kvenna á Suðurlandsláglendmu og stofhaði húsmæðraskóla í
Hveragerði af litlum efnum og rak sem einkaskóla á annan áratug af mikilli hug-
sjón. Ámý lagði shind á hannyrðir og listir í Damnörku, Þýskalandi og Póllandi í
tæpan áratug en tók svo við kennarastöðu hér á landi. Ámý var mjög vel menntuð
miðað við samtíðakonur sínar. Á meðan Ámý starfaði sem skólastjóri á Blönduósi
dó systir hennar frá tveimur ungmn bömiun síniun. Ámý og önniu systir hemiar
tóku að sér sitt hvort bamið. Síðar tók Ámý einnig að sér tvö önnur böm þegar
móðir þeirra fluttist búferlum til Ameríku. Ámý giftist aldrei og eignaðist sjálf
engin böm.
Ingibjörg Jóhannsdóttir var fædd árið 1905. Hún lauk námi frá Kveimaskólanum í
Reykjavík á einum vetri og fór síðar í kemiaraskólann og lauk prófi þaðan árið
1936. Ingibjörg lagði fyrir sig kennslu því hún liafði óvenju gaman af að greina ffá
og útskýra hluti fyrir öðrum. Hún tók að sér skólastýrustarf við Húsmæóraskólami
að Staðarfelli. Seiima stofiiaði hún sjálf Húsmæðraskólann á Löngmnýri. Mætti hún
þar miklu mótlæti en stóðst þaó með prýði. Þrátt fyrir enga sénneimtun á sviði
skólastjómimar, sótti hún seinna námskeið til útlanda og fór bæði til Danmerkur og
Þýskalands í námsferðir. Kymitist hún þar mörgum nýjungum, sem hún nýtti sér
seimia við störf sín. Ingibjörg stimdaði félagsmál af krafti og simiti áhugamálum
8
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald