
(32) Blaðsíða 30
sögiir, kvæði og bókmenntir) sem gefið var út á Akureyri, komu þessi meðmæli:
bók þessi er hin vandaóasta bæði að efhi og frágangi, og kennir margt það, sem
ekki hefúr þekkst hér áður ... bæði útlendar komtegundir o.fl. Bókin fæst í snotru
bandi og er ódýr.“ Fyrsta útgáfa bókarinnar seldist upp og var hún endurútgefin árið
eftir í stóm upplagi sem eimiig seldist upp (Björg Einarsdóttir, 1986).
Uin sumarið feróaðist Jónimia til Danmerkur og Noregs þar sem hún heimsótti alla
helstu húsmæðraskólana. Þar kynnti hún sér allar nýjungar í matreiðslu og
húsmæðraffæðslu. Þegar heim var komið endurbætti hún bók sína eflir að liafa
fengið 600 króna styrk frá Búnaðarfélagi íslands. Sú bók kom út árið 1927 og var
hún 370 blaðsíður að lengd. Eim seldist matreiðslubókin upp og kom liún þá út í
ljóróa sinn árið 1945. Á þessmn tíma vora margir húsmæðraskólar starfræktir í
landinu og nýjar matreiðslubækur höfðu komið út en þrátt fyrir það hafði bókm
heimar Jóninnu aldrei verið vinsælli. í þriðju útgáfii matreiðslubókarinnar vakti þaö
athygli að ýmis matvælaheiti vom íslenskuð; þar má nefiia slönguköku sem við
nefhum rúllutertu í dag, glóaldin sem appelsínu og slag\’ejju sem rúllupylsu.
Síðustu tvær útgáfur bókarinnar voru vandaóar, prýddar mörgum myndum og
góðmn leiðbeiningmn. Komist var svo að orði að loksins væri komið á markað rit
sem hægt væri að lesa sér til ánægju og yndisauka. Þessi matreiðslubók Jónimiu
fékk góðar viðtökur líkt og hinar og er fyrir löngu með öllu ófáanleg (Björg
Einarsdóttir, 1986).
Það mál sem Jóninna lifði fyrir var að stofiia húsmæðraskóla á Akureyri. I kringum
1940 fór hún að spara krafta sína ffá daglegum störfiim til að stuðla að þessari
ffamkvæmd. Má því segja aó hún hafi verið fhunkvöðull á þessiun vettvangi.
Jóninna kom á fúndi með mörgum áhugasömuni konum á Akureyri og var ákveðið
að stofha húsmæðraskóla sem skyldi vera sjálfstæð stofiiun í eigin húsnæði. Til að
hrinda ffamkvæmdhmi af stað vom stofnuð samtök árið 1942 sem kölluðust
Húsmæðraskólafélagið. Jóninna var þar kosin formaður. Mikill áliugi ríkti meðal
kvenna um skólamálið og ári seinna voru félagskonur orðnar hátt í 700 (Björg
Einarsdóttir, 1986). F.ftir að félagið leitaði samstarfs við bæjaryfirvöld á Akureyri
var stofiiuð nefiid þar sem Jóninna var fremst í flokki fyrir Húsmæðraskólafélagið.
Þær vora ófáar ferðimar sem Jónimia fór til Reykjavíkm til að tala fyrir
hugsjónamáli sínu og reyndist hún mikill drifkraftur. Svo varð það árió 1945 að
30
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald