loading/hleð
(58) Blaðsíða 56 (58) Blaðsíða 56
Nám og starfsferill I Kennaratáli (Ólaflir Þ. Kristjánsson, 1965) kemur fram aö Unnur hafí lokið prófí frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri árið 1911, sem var stofhaður árið 1904 (Helgi Elíasson, 1946) og farið á kennaranámskeið árió 1916. Hún dvaldi einnig við nám á Norðurlöndum árin 1920 til 1921; fór meðal annars á námskeið í Tama og Uppsölum í Svíþjóð, lærði handavinnu og hlustaði einnig á kennsluæfíngar í kemiaraskóla (Ólafur Þ. Kristjánsson, 1965). Starfsferill Unnar sem keimara spannar fjörutíu og sex ár. Hún var heimiliskennari hjá Siguijóni Friðjónssyni, skáldi á Sandi í Aóaldal, frá 1911 til 1912. Líklegt er að böm af nærliggjandi bæjum hafí sótt þangað nám eins og þá tíðkaðist. Unnur kenndi á riökkrum stöðum fyrir norðan þar ti! hún gerðist stundakeimari í Reykjavík árin 1923-1926. Þá hélt hún aftur út á land og kemidi meðal annars á Fáskrúðsfirói en lauk keimaraferlinum í Reykdælalireppi árið 1958. Meðffam kennarastarfínu vaim hún á skrifstofu á Akureyri árin 1928 til 1929 og í Reykjavík árin 1931 til 1933. Uimur hafði umsjón meó Listasafni Einars Jónssonar árið 1925 og sumrin 1936 til 1939. Hún var formaður Kvenfélags Reykdæla árin 1914 til 1920 og aftur árin 1951 til 1956. Hún þýddi einnig nokkrar smásögur eftir Selmu Lagerlöf (Ólafíir Þ. Kristjánsson, 1965). Greinar eftir Unni um meimtamál kvenna hafa komið út í blöðum og tímaritum. Helstar eru nefndar tvær greinar sem komu út í kveimablaðinu HUn og verður því fjallað um þær hér. Rétt er að hafa til hliðsjónar þá þróun sem varð í menntamálum á íslandi frá því rétt áður en Ummr fæddist og þar til greinamar komu út. Þetta á sérstaklega við um fyrri greinina þar sem hún fjallar um memitamál kveima til sveita almennt og dugleysi stjómvalda til að bæta úr þeim efnum. Um nienntamál kvenna í grein Helga Elíassonar (1946) ketnur fram að mikið hafi verið rætt um fræðslu- og skólamál Islands á Alþingi og utan þess á árunum 1874 til 1904 þegar stjómin fluttist imi í landið. Þar var lítillega rætt mn húsmæðraskóla, ffæðslu bama og unglinga og svo lfamvegis. Segja má að margt hafí verið rætt en litlu áorkað þar sem fá ffumvarpaima, sem lögð voru fyrir Alþingi á þessum tíma, urðu að lögum. Sem dæmi má neffia að árið 1907 kom ffam ffumvarp á Alþingi um húsmæðraskóla, aimars vegar fyrir Suðm- og Vesturland og hins vegar fyrir Norður- og Austurland. Frumvarpið varð ekki útrætt. Helstu ástæðumar fyrir þessu 56
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkiskonur á vettvangi menntamála
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.