loading/hleð
(81) Blaðsíða 79 (81) Blaðsíða 79
Ingibjörg Jóhannsdóttir 1905-1995 Höfundar: María Fjóla Björasdóttir og Sigurbjörg Magnúsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir var fædd árið 1905 í Skagafirði. Ingibjörg þótti fljótt afburðagreind stúlka sem og reyndin varð. Hún lagði fyrir sig kennslu því hún hafði óvenju gaman af að greina frá og útskýra hluti fyrir öðrum. Hún tók að sér skólastýrustarf að Staðarfelli við húsmæðraskólann. Seinna stofnaði hún sjálf Húsmæðraskólann á Löngumýri. Mætti hún þar miklu mótlæti en stóðst það með ptýði. Þótti hún góð kona og var mjög vinamörg. Hún vann að félagsmálum af kraffi og sinnti álutgamálum sínum. Sem dæmi má nefha kvenfélögm sem hún kom á legg ásamt skógræktarfélagi. Ingibjörg var ógifl og bamlaus og endaði ævi sína í Reykjavík. Uppeldi Ingibjörg var fædd á bænurn Löngumýri í Skagafirði þann 1. júni árið 1905 og Iést 9. júní 1995. Hún var fyrsta bant foreldra sinna en þau hétu Sigurlaug Ólafsdóttir (f. 1882, d. 1947) og Jóhamr Sigurðsson (f. 1876, d. 1954) og voru þau sögð af góðmn bændaættum (Sigurður Gunnarsson, 1990). Jóhann, faðir Ingibjargar, þótti myndarlegur maður, vel máli farinn, traustur og góður. Hann var vel menntaður; lauk prófi ffá Möðruvallaskóla og útskrifaðist ffá Bændaskólanum á Hólum. Hami vann alla sína ævi við búskap á Löngumýri en áður en hann hóf búskap þar hafði hann unnið við bamakennslu á Seyðisfirði. Sigurlaug, rnóðir higibjargar, var talin ffíð kona og glæsileg á allan hátt. Sigurlaug var ekki skólagengin en þótti mjög skörp kona. Hún hafði mikinn áhuga á bókmenntum og var sögð stálmimrug. Þrátt fyrir litla skólagöngu gat hún vel ffætt bömin sín með 79
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkiskonur á vettvangi menntamála
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 79
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.