
(67) Blaðsíða 65
Kvennaskólinn í Reykjavík
Markmið með þessari umljöllun er að lýsa ævistarfi konu sem hafði sitt að segja
hvað varðar skólastarf og uppeldi stúlkna á Islandi á fyrri hluta 20. aldar. Eins og
fyrr var tekið fram verður umfjöllunin um Ragnfieiði Jónsdóttur, keimara og
skólastýru Kvemiaskólans í Reykjavík. Lagt verður upp með að kynna störf hennar
og til að fá betri heildannynd af henni sem kennara, skólastýru og manneskju
mimum við kymia okkur viðhorf fyrrverandi nemenda hennar úr Kvennaskólanum
sem og útgefið efiii um hana.
Kvemiaskólinn í Reykjavík átti sér langan aðdraganda og er fyrinnynd hans sótt til
Danmerkur. Hugmyndin á bak við þemian skóla var að kemia stúlkum þau kvenlegu
störf sem þóthi nauðsynleg að kmma til að reka gott heimili. Þetta voru störf eins og
að vefa, sauma, sníða fot, matargerð og að halda húsi og hlutum hreitium og í röð
og reglu. Þar átti að venja stúlkumar á hreinlæti og þrifnað ásamt skynsamlegum
spamaði og hagsýni (Björg Einarsdóttir, 1974).
Aðalbaráttufólk fyrir stofnim Kvemiaskólans vom hjónin Þóra og Páll Melsteð. Frá
áninrnn 1851 til 1853 hafði Þóra, ásamt systur sinni Agústu, rekið lítinn skóla fyrir
stúlkur (Ragnheiöur Jónsdóttir, 1944). En árið 1871 var undirritað ávarp, sem nefht
var Avarp til Islendinga, þar sem ffarn kom hvemig skólagöngu stúlknanna skyldi
háttað. Asamt því að læra saum og matargerð átti aó kenna þeim að skrifa, reikna,
stafsetningu, sögu, landaffæði. dönsku, söng og teikningu. Enn átti eftir að safha
nægu fé til að hægt væri að stofna skólann. Það var ekki fyrr en um haustið árið
1874 sem skólinn komst loks á fót og hefur verið starfræktiu' síðan (Björg
Einarsdóttir, 1974).
Lífshlaup Ragnhciöar
Þegar Ragnheiöur var 16 ára eða árið 1905 settist hún í 3. bekk Kvennaskólans, en
þetta sama ár var síðasta ár Þóru Melsteð sem stjómanda skólans. Ingibjörg H.
Bjamason tók við af Þóru en Ingibjörgu þótti mjög vænt um Ragnlieiði sem þá hafði
nýlega misst móður sína. Samband þeirra sem nemenda og kennara varð undirstaða
að löngu og góðu samstarfi sem þessar konur áttu síðar. Ragnheiður lauk prófi úr 4.
bekk árið 1907 en á þessiun tíma var algengt að nemendur sætu aðeins einn bekk.
65
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald