loading/hleð
(52) Blaðsíða 50 (52) Blaðsíða 50
Jónsdóttir, 1957). Mikil fólksfjölgun og breyting varð á Siglufirði á þessnm tímum og hvert félagið á fætur öðru var stofnað. Tilgangur Kvenfélagsins var tý rst og fremst að hjálpa fátækum bamafjölskyldum og liðsimia sjúklingum en einnig veita konum tækifæri til að hittast og skeimnta sér saman (Guðrún Bjömsdóttir og Sigríður Jónsdóttir, 1957). í i ig vilji ríkti hjá konunum en það kom í ljós að getan var takmörkuð og mjög skiptar skoðanir á því hvaða leiðir ætti að fara. Hópurinn skiptist í þær sem vildu styðja framfarafyrirtæki og þær sem vildu eingöngu góðgerðarstarfsemi. Það síðamelhda var talið bráðabirgðaúrræði og þjóðfélagslegar umbætur væri það eina sem kæmi að varanlegu gagni. Þar með var áhugi vakinn fyrir að koma konu í bæjarstjóm. Öðram af tveimur listiun á Siglufirði á þessum tíma þótti ráðlegt til sigurs að hafa konu í baráttusæti á síniun lista (Guðrún Bjömsdóttir og Sigríður Jónsdóttir, 1957). Guðrún Bjömsdóttir var sú kona sem skipaði sætið (Benedikt Sigurðsson, 1989). Þetta tókst svo vel að þau sigruðu en hinum sámaði ósigurinn og kenndu Kvenfélagmu um. Þetta varð til þess að margar konur sögðu sig úr félaginu en þær sem eftir vom þjöppuðu sér enn betur saman. Þetta þótti þeim þó kemia sér „... að forðast þá velli, sem karlmeimimir telja sig hafa haslað sér." (Guðrún Bjömsdóttir og Sigríður Jónsdóttir, 1957). Guðrún hélt ræðu við vígslu Leikskála þami 21. júní 1940 og sagöi þar að hugmynd að sumarheimili fyrir böm hafi vaknað snemma á Siglufirði hjá Kvenfélagskonum. Hólmffíður Sigurgeirsdóttir á Lmdarbrekku vakti fyrst máls á því í félagsblaði og á fundmn. Allar félagskonimiar viðurkenndu þörfma fyrir að koma bömunum úr göturykinu. Helst vildu þær að bömin fengju eitthvert starf og þeim yrði kemit að rækta einhvem blett. Hugmyndin var til staðar en tafir uröu vegna þess að Kvenfélagió dreifði kröftum sínmn víða og konumar vildu helst ekki draga úr góðgerðarstarfsemhmi. Eiimig tafði það fyrir aó engin þeirra hafði þekkingu á tilhögun slíkra bamaheimila. Það varð því ekki úr neinum daglteimilisframkvæmdmn fyrr en árið 1931. Þá veitti félagið tmgri og efitilegri stúlku úr bænmn með kennaramenntun, Friðþóru Stefánsdóttur, styrk til að fara til Englands og dvelja á góðu þekktu bamaheimili til að búa sig undir aö taka að sér forstöðu fyrir bamadagheimilið (Guórún Bjömsdóttir bréf, 20. júní 1940).
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkiskonur á vettvangi menntamála
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 50
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.