loading/hleð
(39) Blaðsíða 37 (39) Blaðsíða 37
skilning sinn. Félagið átti til að mynda stórt safh bóka á Norðurlandamálum og ensku (Lestrarfélag kveima. 1947). Umræðu- og skemmtifundir voru tíðir í félaginu; fluttu þá félagskonur erindi, lásu ljóð, sögðu sögu eða skemmtu á annan hátt (Kvenréttindafélag Islands, e.d). Meðal umræðuefna vom uppeldi bania, þjóðfélagsmál og heimilisiðnaður. Þania var í fyrsta simi birtur skáldskapur og ritgerðir eftir konur sem síðar áttu eftir að veröa þjóðþekktir rithöfundar. Innan lestarfélagsins var starffækt málhreinsunarefhd sem sá um það að breyta dönskum slanguryrðum í íslenskt mál (Björg Einarsdóttir, 1987). í tuttugu og fimm ár var starfandi bamalesstofa innan lestrarfélagsins og var það sá vettvangur sem Laufeyju þótti hvað vænst um. Hafði hún mikla unun af því að fylgjast með bömumun velja sér góða bók til að lesa. Nokkrar umræður hófiist í kjölfar bamalesstoftumar og vora flestir því sammála að lestur góðra bóka væri menntunar- og þroskameðal sem nauðsynlegt væri fyrir alla að afla sér (Lestrarfélag kvenna, 1947). Ems og fram hefur komið var Lestrarfélag kvenna í miklu uppáhaldi hjá Laufeyju og var kvennaheimilið Hallveigarstaðir mikilvægt í huga heimar. Lengi vel var það draumur Laufeyjar að íslenskar konur eignuðust sína eigin félags- og starfsmiðstöð. Laufey barðist lengi fyrir því að afla fjár til þess að koma þessari hugmynd í framkvæmd og var hún bæði fonnaður byggingar- og fjáröflunamefndar Hallveigarstaða. Það sem fjáröflunamefhdin gerði meðal armars til að afla fjár var að reka kafflsölu og stjóma sýningum (Björg Einarsdóttir, 1986). Arið 1955 gaf Laufey út bók er nefhist Öndvegissúlumar og átti ágóði af sölu bókarinnar að renna til kvennaheimilis Hallveigarstaða. Bók þessi var ætluð til þess að endursegja íslenskri æsku upphaf Islandsbyggðar og í bókinni er rakin landnámssaga Hallveigar og Ingólfs. I bókinni mátti einnig sjá ýmsar teikningar eftir Laufeyju sem ætlaðar vom til þess að fræða og skemmta. Meðal amiars vom teikningar af hlutum sem landnámskonur fluttu með sér til sirrnar nýju ættarbyggðar. Laufeyju var mikið í mun að íslensk æska kynntist lestri Islendingasagna; þannig myndi hún kynnast íslenskri þjóðarsál og læra að meta 37
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkiskonur á vettvangi menntamála
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.