
(43) Blaðsíða 41
bóndi. Páll var einn af stofnendum blaðs sem kom út á Austurlandi og bar heitið
Austri. Hami dó árið 1885 imgur að árum. Þá tók Elísabet við búinu og stýrði því
ásamt stjúpmóður Páls, Guðríði, í tuttugu ár (Eiríkur Sigurðsson, 1978).
Ævi Sigrúnar í hnotskurn
Sigrún var lánsöm að fá í vöggugjöf gáfúr foreldra sinna og áhuga á menntun.
Móðir hennar, sem eins og áður sagði var mikill bókaonnur, var dugleg að lesa fyrir
og með Sigrúnu. A unglingsárunum var Sigrún farin að lesa meira krefjandi efiii og
gat lesið bækur á erlendmn tungumálum, til að mynda dönsku, ensku og þýsku. Hún
lærði líka nokkuð í frönsku en var ekki eins sleip í henni og hinum tungumálunum
(Eiríkur Sigurðsson, 1978). Þegar hún var sautján ára gömul, aldamótaárið 1900,
flutti hún til Reykjavíkur til að stunda nám við Kvemiaskólann. Það tók hana aðeins
eitt ár að klára skólann. Eftir námið hélt hún aftur að Hallormsstað (Eiríkur
Sigurðsson, 1978).
Sigrúnu þyrsti í rneiri lærdóm og leitaði út fyrir landsteinana til að fúllnægja þeim
þörfiun. Hún fór til Kaupmannahafhar sumarið 1905 á sumamámskeið í
heimilisiðnaði. Vorið 1911 fór hún síðan aftur til Danmerkur til að stunda tveggja
ára nám við lýðháskólann í Askov. Þar stundaði hún nám ásamt sjö öðrmn
Islendingmn. Sigrún nýtti dvölina sína vel og lá yfír bókum þegar tækifæri gafst.
Hún fór einnig á vefhaðamámskeið og eftir að hún kom heim hélt hún mörg slík
námskeið, bæði á Suður- og Austurlandi. Sigrím hafði ætíð verið hugfangin af
íslenskum heimilisiðnaði og átti stóran þátt í að endurvekja hann á sínum tíma
(Eiríkur Sigurðsson, 1978).
Arið 1918 giftist Sigrún Benedikt Blöndal. Þau voni talin passa ákaflega vel fyrir
hvort annað enda bæði með mikinn áliuga á þjóðmálum, menntun og uppeldi.
Benedikt var kemiari við Búnaðarskólami á Eiðum. Arið 1919 var Alþýðuskólinn á
Eiðmn stofnaður og þar kenndu bæði Sigrún og Benedikt hinar ýmsu greinar.
Sumarið sama ár kynntu þau sér skólamál á Norðurlöndum til að undirbúa stofhun
nýs skóla. Sigrún notaði tækifærið í ferðinni og kynnti sér vefnað og annan
heimilisiðnað (Eiríkur Sigurðsson, 1978).
41
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald