loading/hleð
(40) Page 34 (40) Page 34
34 hestinn, þótt Benedikt riði allt sem af tók, og hest- urinn þyti yfir fen og flóa af hræðslu við dýrið. Benedikt lýsti svo dýrinu, að það hefði ferfætt verið, og nokkuð lægra að framan en aftan. Þegar höggin dundu á dýrinu hefði það verið líkast því, sem barið væri í skráp. Benedikt var máttfarinn mjög þegar heim kom. Lá hann veikur lengi um veturinn, og hreistraði allur líkaminn. Á þriðja degi eftir þetta fannst hesturinn, og var hann allur í útbrotum, svo eigi var annars úrkosta en að slá hann af. Héldu menn að kvikindi þetta myndi úr sæ verið hafa. Saga þessi er eftir Benedikt sjálfum.


Vestfirzkar þjóðsögur

Year
1954
Language
Icelandic
Volumes
5
Pages
758


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Link to this page: (40) Page 34
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/40

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.