(10) Page 6
6
9. gr.
Ríkisþing og alþingi getnr hvorl nm
sig krafist endnrskoðunar á lögum
þessum, þegar liðin eru 25 ár frá
þvi, er lögin ganga í gildi. Leiði
endurskoðunin ekki til nýs sáttmála
innan þriggja ára frá því, er endur-
skoðunar var luaíist, má heimta
endurskoðun af nýju á sama liátt
og áður að 5 árum liðnum trá þvi
nefndur 3 ára frestur er á enda. Nú
teksl ekki að koma á samkomulagi
meðal löggjafarvalda heggja landa
innan tveggja ára frá því endurskoð-
unar var kraíist í annað sinn, og
ákveður konungur þá með tveggja
ára fyrirvara, eftir tillögu um það
frá ríkisþingi eða alþingi, að sam-
bandinu um sameiginleg mál þau er
ræðirum í 4., 5. 6., 7. og 8. tölulið 3.
gr. skuli vera slitið að nokkru eða
öllu leyli.
10. gr.
Lög þessi öðlast gildi....
Atliugaseindii* við laga>
uppkastid liér að Iraiuan.
Við 1.-3. gr.
Ef hæði ríkisþingið og alþingi
t'allást á lagafrumivárp það, sem hér
er að fráman sk'ráð, og það verður
að lögiim, þá verður á ríkisréttar-
afstöðunni milli Danmerkur og ís-
lands orðin alger breyting fráleit þvi
sjónarmiði, sem haldið var í lögun-
um 2. Janúar 1871. í stað þess að
afstaðan þá var ákveðin með ein-
hliða danskri löggjöf, verður hún
framvegis grundvölluð á sáttmála
beggja aðila, sém til er orðinn með
sameiginlegum lögum, sem löggjaf-
arvöld beggja landanna samþykkja,
og höfum vér liugsað oss, að það
skuli bérum orðum fram tekið i
inngangi laganna. En þar sem inir
dönsku nefndarmenn liafa algerlega
í einu hljóði geta fallist á þetta og eins
á inar nýju ákvarðanir, sem nánara
eru tilteknar i fyrstu grein og greinun-
um þar á eftir um framtíðarstöðu Is-
lands sem frjáls og sjálfstæðs lands,
er eigi verði af hendi látið, en i
sambandi við Danmörku um sam-
eiginlegan konung og þau sameigin-
legu mál, sem í 3. grein eru nefnd, —
en við þetta skipulag er ísland sett
jafnhliða Danmörku, sem sérstakt riki
með fullum umráðum yfir öllum mál-
um, sem ekki eru berum orðum nefnd
sameiginleg, — þá óska inir dönsku
nefndarmenn, að geta þess, að þetta
sé ekki sprottið af því, að þeir á
nokkurn hált játi réttar vera þær
sögulegu og ríkisréttarlegu skoðanir,
sem fram hefir verið haldið af hálfu
inna íslenzku nefndarmanna, held-
ur sé það sprottið af heitri ósk um,
að verða við kröfum innar íslenzku
þjóðar unr þjóðlegt og stjórnréttar-
legt sjálfstæði, og til þess með þess-
um votti um virðing innar dönsku
þjóðar fyrir kröfurn þjóðernisins að
eyða nreðal íslendinga öllum ótta
fyrir þvi, að frá Dana hálfu sé
nokkur ósk i brjósti alin um það,
að beita valdi, beinlínis eða óbein-
línis, við ísland, til þess að lralda
nokkru forræði yfir því.
Þau sameiginlegu mál, sem upp
eru talin í 3. grein, er einnig nú
farið með senr sanreiginleg fyrir
Danmörku og ísland, en við samn-
ingu þessarar greinar hafa inir
dönsku nefndarmenn látið eftir kröf-
um inna íslenzku nefndarmanna í
því aðalatriði, að hér eru ekki, eins
og í lögunurn frá 1871, talin upp
in sérstöku nrál, svo að alt það
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Rear Flyleaf
(42) Rear Flyleaf
(43) Rear Board
(44) Rear Board
(45) Spine
(46) Fore Edge
(47) Scale
(48) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Rear Flyleaf
(42) Rear Flyleaf
(43) Rear Board
(44) Rear Board
(45) Spine
(46) Fore Edge
(47) Scale
(48) Color Palette