loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
«- 14 son, H. N. Hansen, Jóh. Jóhannesson, og Chr. Krabbe. Samkvæmt um- ræðum nefndarinnar hafði undirnefnd þessi samið lagafrumvarp, er út var senl 30. Apríl og síðan afhent allri nefndinni, með fáeinum viðbættum breytingum, 2. Mai lí)08, sem tillaga frá inni settu nefnd, Jjó með tiltekn- um skilyrðum af hendi H. Matzens og S. Thoroddsens. Því næst var tekið til fyrstu um- ræðu; tillaga dagsett 2. Mai 1908frá inni settn nefnd um frumvarp það,er nefndin hafði samið tit laga um rík- isréttar sambandið milli Danmerkur og Islands. Réft áður en fundur bvrjaði var útbýtt breytingatillögu frá Skúta Thoroddsen, dagsett 3. Maí 1908. Umræðurnar snérust aðallega um þessa breytingatillögu. Frá Dana hálfu vísuðu allir nefndarmenn af öllum stjórnmálaflokkum breytinga- tillögu þessari frá sér og kváðu þess engan kost að ganga að henni og hinir íslenzku nefndarmennirnir studdu hana ekki heldur; var samþykt að fresta atkvæðagreiðslu um hana til næsta dags. til þess að gefa Skúla ritstjóra Thoroddsen tíma til að hugleiða, hvort hann vildi ekki sjálfur taka breytingatillögu sína aft- ur, svo að tillögur nefndarinnar gætu fram komið samþyktar algerlega i einu hljóði, ekki að eins írá Dana, heldur einnig frá íslendinga hálfu. Fundi slitið kl. 1080. J. C. Christensen. K. Berlin. í gerðabókina hefir Skúli Thor- oddsen óskað að bæta þessari yfir- lýsingu: Út af því að í gerðahók Dana- nefndarinnar og Islendinga stendur, að alkvæðagreiðsla um breytingar- tillögur þær, sem undirskrifaður gerði 3. maí þ. á., hafi verið frest- að á fundi nefndarinnar 5. Maí til þess að gefa Skúla ritstjóra Thor- oddsen tíma til að hugleiða hvort hann vildi ekki sjálfur taka breyt- ingatillögur sínar aftur, svo að lil- lögur nefndarinnar gætu fram komið samþyktar algerlega i einu hljóði ekki að eins frá Dana heldur einnig frá íslendinga hálfu, leyfi ég mérað gera þá atliugasemd, að þessi orð ber að eins að skilja sem búning þeirrar óskar, er nokkrir nefndar- menn létu í ljósi, en að undirskrif- aður hefir hvorki óskað, að mér væri til þessa gefinn frestur né mér yfir liöfuð að tala nokkru sinni kom- ið til hugar að taka aftur breytinga- tillögur mínar. Einnig Ieyfi ég mér að geta þess að á fundi undirnefndarinnar 2. Maí skýrði ég berum orðum frá því, að ég ætlaði að koma fram með breyt- ingatillögur, og það er því dálílið villandi og án efa af misskilningi sprottið, að nafn mitt hefir verið setl undir tillögu undirnefndarinnar, að eins að þessum orðum viðbættum: »eins og S. Thoroddsen áskilur sér, er til kemur, að koma fram með breytingatillögu«. Þessi yfirlýsing mín óska ég að bókuð verði í gerðabókina eða að minsta kosti prentuð ásamt fylgi- skjölum, þeim sem nefndarálitinu fvlgja. p. t. Kaupmannahöfn, 6. mai 1908. Skúli Thoroddsen. 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.