loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 sérslaklega, skal þó gilda fyrir ísland nema rétt stjórnarvöld ís- lenzk samþykki. 3. Hervarnir á sjó og landi (ásamt gunnfána), sbr. þó 57. gr. stjórn- arskrárinnar frá 5. Janúar 1874. 4. Gæzla fiskiveiðaréttar þegnanna, að óskertum rétti Islands til að auka eftirlit með fiskiveiðum við Island eftir samkomulagi við Danmörku. 5. Peningaslátta. 6. Hæstiréltur. Þegar gerð verður breyting á dómaskipun landsins, getur löggjafarvald Islands þó sett á stofn innanlands æðsla dóm í íslenzkum málum. Með- an sú breyting er eigi gerð, skal þess gætt, er sæti losnar i hæsta- rétli, að skipaður sé þar maður, er hali sérþekkingu á íslenzkri löggjöf og kunnugur sé íslenzk- um lögum. 7. Kaupfáninn út á við. 4. gr. Öðrum málefnum, sem taka bæði til Danmerkur og íslands, svo sem póslsambandið og ritsimasambandið milli landanna, ráða dönsk og ís- lenzk stjórnarvöld í sameiningu. Sé um löggjafarmál að ræða, þá gera löggjafarvöld beggja landa úl um málið. o. gr. Danir og Islendingar á Islandi og íslendingar og Danir í Danmörku njóta fulls jafnréttis. Þó skidu forréttindi islenzkra námsmanna til hlunninda við Kaup- mannahafnar-háskóla óbreytt. Svo skulu og heimilisfastir íslendingar á íslandi hér eftir sem hingað lil vera undanþegnir herþjónustu á sjó og landi. Um fiskiveiðar i landhelgi við Danmörku og Island skulu Danir og íslendingar jafnréttháir meðan 4. alriði 3. gr. er í gildi. 6. gr. Þangað til öðru vísi verður á- kveðið með Iögum, er ríkisþing og alþingi setja og konungur staðfestir, fara dönsk stjórnarvöld einnig fyrir liönd íslands með mál þau, sem eru sameiginleg samkvæmt 3. gr. Að öðru leyti ræður hvort landið að fnllu öllum sinuin málum. 7. gr. Meðan ísland tekur engan þált í meðferð hinna sameiginlegu mála, tekur það heldur ekki þátt í kosn- aði við þau; þó leggur ísland fé á konungsborð og til borðfjár kon- ungsættmenna hlutfallslega eftirtekj- um Danmerkur og íslands. Fram- lög þessi skulu ákveðin fyrirfram um 10 ár i senn með konungsúr- skurði, er forsætisráðherra Dana og ráðherra Islands undirskrifa. Ríkissjóður Danmerkur greiðir landssjóði íslands eitt skifti fyrir öll..........kr., og eru þá jafn- framt öll skuldaskifti, sem verið hafa að undanförnu milli Danmerk- ur og íslands á enda kljáð. 8. gr. Nú rís ágreiningur um það, hvort málefni sé sameiginlegt eða eigi, og skulu þá stjórnir beggja landa reyna að jafna hann með sér. Takisl það eigi, skal leggja málið i gerð lil fullnaðarúrslita. Gerðardóminn skipa 4 menn, er konungur kveður til, 2 eftir tillögu ríkisþingsins (sinn úr livorri þingdeild) og 2 eftir tillögu alþingis. Gerðarmenn velja sjálfir oddamann. Verði gerðarmenn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.