loading/hleð
(35) Page 31 (35) Page 31
31 ekki á eitt sáltir um kosningu odda- mannsins, er dómsforseti hæstarétta sj á 1 fkjöri nn oddam aður. 9. gr. Ríkisþing og alþingi gelur hvort um sig krafist endurskoðunar á lög- um þessum, þegar liðin eru 25 ár frá því er lögin gengu í gildi. Leiði endurskoðunin ekki til nýs sáttmála innan 3 ára frá því er endurskoð- unar var krafist, má lieimta endur- skoðun af nýju á sama liátt og áð- ur að 5 árum liðnum frá því nefnd- ur 3 ára frestur er á enda. Nú tekst ekki að koma á samkomulagi meðal löggjafarvalda heggja landa innan 2 ára frá því, er endurskoð- unar var krafist í annað sinn, og ákveður konungur þá, með 2 ára fvrirvara, eftir tillögu um það frá ríkisþingi eða alþingi, að samband- inu um sameiginleg mál þau, er ræðir um í 4., 5., (i. og 7. tölulið 3. greinar, skuli vera slitið að nokkru eða öllu leyti. 10. gr. Lög þessi öðlast gildi............. Fylkiskjal XIX. Nefnd sú, er kosin var úr aðal- nefndinni 30 Marz 1908, leyfir sér hér með að leggja til, að eftirfar- andi uppkast til laga verði samþykt af aðalnefndinni. Kaupmannaliöín, 2. Maí 1908. ./. C. Christensen. II Ila/stein. Lárus II. Bjarnason. II. N. Ilansen. Jóh. Jóhannesson. Steingrínuir Jónsson. P. Knudsen. Chr. Krabbe. Jón Magnússon. II. Malzen. N. Nergaard. Stefán Stefánsson. Skúli Thoroddsen. H. Matzen er því að eins tillögu þessari fylgjandi, að hann áskilur sér rétl til fyrirvara þess, er hann hefir gert við umræðurnar, eins og líka Sk. Thoroddsen áskilur sér, ef til kemur, að koma fram með breyt- ingartillögu. U])])ka§t að ltiguiii um rikisréttar-samband Danmerkur og íslands. [Inngangur laganna, er þau hafa náð samþykki hæði ríkisþings og alþingis og staðfesting konungs, orðist svo: Vér Friðrek inn áttundi o. s. frv. Genun kannugt: Ríkisþing Dan- merkur og alþingi íslendinga hafa fallist á og vér með samþykki voru staðfest eftirfarandi lög: ] 1. gr. ísland er frjálst og sjálfstætt land, er eigi verður af hendi látið. Það er í sambandi við Danmörku um einn og sama konung og þau mál, er báðir aðilar liafa orðið ásáttir um að telja sameiginleg í lögum þessum. Danmörk og Island eru í því ríkja- sambandi, er nefnist veldi Danakon- ungs. í heiti konungs koini eftir oi'ðið »Danmerkur« orðin: og »íslands«. 2. gr. Skipun sú, er gildir í Danmörku um ríkiserfðir, rétt konungs til að hafa stjórn á hendi í öðrum löndum, trúarbrögð konungs, myndugleika hans og um ríkisstjórn, er konungur er ófullveðja, sjúkur eða fjarstaddur, svo og um það er konungdómurinn er laus og enginn ríkisarfi til, skal einnig gilda, að því er til íslands kemur.


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Link to this page: (35) Page 31
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/35

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.