loading/hleð
(11) Page 5 (11) Page 5
FORMÁLI Það er tilgangur þeirra, sem hafa stofnað til þessa litla kvers, að safna saman sem mestu af Vestfirzk- um þjóðsögnum, sem aldrei hafa áður birzt, svo þeir viti. Efnahags vegna og annarra ástæðna var eigi hægt að hafa þær fyrirferðarmeiri í þetta sinn. en ætlast er til þess, að þær komi út á hverjum vetri í álíka stóru hefti og þetta er, unz allar sögur eru útkomnar, sem útgefendurnir hafa getað safnað, og þeir álíta þess verðar, að birtar séu. Útgef. hafa skift efninu aðeins í tvo flokka: Sög- ur og fyrirburði, og hvað fyrirburðina snertir, sem í þessu hefti eru, þá eru þeir menn lifandi, sem hafa séð þá. — Hvað sögnunum viðvíkur vildum við ekki gefa þeim nein ákveðin flokkaheiti, svo sem: Huldu- fólkssögur, draugasögur o. s. frv., en í þess stað sett ofan við sjálfa frásögnina það sem hún bendir til. Að svo mæltu felum við kver þetta velvild al- mennings, og vonum að það njóti góðs gengis, svo við getum sýnt framhaldið.


Vestfirzkar þjóðsögur

Year
1954
Language
Icelandic
Volumes
5
Pages
758


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Link to this page: (11) Page 5
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.