
(14) Page 10
10
kvennraaður. Það er ekki nema náttúrlegt, þó
að þær verði lítilsigldar margar hverjar, og
hugsunarháttur þeirra margra samboðnari ó-
frjálsum en frjálsum manneskjum. Fátt þótti
fornmönnum verra en að vera þrælborinn; þóttu
slíkir menn óvænlegir til drengilegra fram-
kvæmda og hreystiverka. Mættu þeir nú líta
upp úr gröf sinni, þá er jeg hræddur um, að
þeim mundi þykja ambáttarsynirnir vera farnir
að fjölga, og því ekki að undra, þótt hreysti-
verkin strjálist. Nú má með öllum sanni segja,
•að fjöldi manna sje þrælborinn; mæðurnar eru
víða, ofvíða, sannir þrælar bænda sinna, niður-
lútar af andlegri og líkamlegri auðmýkt, niður-
beygðar af andlegri og líkamlegri niðurlægingu,
kjarklitlar og ístöðulitlar, af því að þeim, frá
því fyrst að meðvitund þeirra vaknaði, heíir
verið kennt mörgum hverjum, aö þær ættu að
skríða i duptinu fyrir fótum karlmannanna, af
því að þær eru kvennmenn. Til eru heiðar-
legar undantekningar frá þessu, bæði á einum
og öðrum stað, en óheiðarlegur lands- og þjóðar-
«iður er miklum mun ríkari.
Jeg sagði áður, að olnbogabörnin hefðu haft
hina ljelegustu fæðu af öilum á heimilinu, að
þau liefðu fengið, eins og sögurnar komast að
orði: »roð og ugga í skjóðu og gráða i skel«.
Þetta á ekki heima um nútíðarolnbogabarnið,
kvennfólkið, eptir orðanna hljóðan eða í bók-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette