loading/hleð
(26) Page 22 (26) Page 22
22 amlegir aumingjar, sem auðsætt er, að aldrei verður manntak í; bændurnir eru livor á rek við annan og efni og ástæður svipað. Hvað veldur nú mismuninum, með liinum ólíku afleiðingum sínum? Einungis það, að konan á betri bænum er reglulegur maður, en á hinum regluleg ómanneskja. Ef kvennfólkið rjeði meiru en það ræður á þjóðbúinu, þjóðarheimil- inu, þá tel jeg vísa von um, að ekki hefði verið úthýst eins mörgum góðum gesti, sem þar hef- ir barið að dyrum; jeg á. við, að eðlilegum framfarakröfum hefði verið meiri gaumur geflnn ognytsamar nýjungar hefðu sætt greiðari við- tökum; að minnsta kosti hefðu þær eklci orðið staurslegri í snúningum en sumir vjer karlmenn- irnir; ogvænti jeg, að djúpt þyki tekið í árinui. Jeg vil ekki ætla öllum mönnum það, að þeir sjeu svo blindir, að þeir sjái ekki þörfina, sem áþví er, aðgjöra meiri jöfnuð karla og kvenna, svo tilfinningarlausir, að þeir flnni ekki rang- lætið, sem f þessu er, svo ranglátir, að þeir vilji ekki gjöra jöfnuðinn meiri. Jeg álít, að um- bótaleysið stafi mikið frá því, að menn ganga kengbognir undir oki gamallar, óhæfilegrar venju, sem hefir legið sem martröð á þjóðinni í margar aldir. En það er komið meir en mál, að velta sliku fargi af sjer; nóg er sofið. Jeg segi því enn: Veitum kvennfólkinu fullkomið jafnrjetti við oss karlmennina í menntun, fram-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Olnbogabarnið

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Olnbogabarnið
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Link to this page: (26) Page 22
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/26

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.