
(27) Blaðsíða 27
Kirkjan í óvenjulegum búningi, hugsanlega um 1930
Talið er að Eiríkur K. Jónsson, húsa- og listmálari hafi málað kirkjuna og einnig myndverkið fyrir ofan kórinn. En myndir hans hafa prýtt ýmis heimili og stofnanir
hér í borg.Við breytingar á kirkjunni um og eftir síðari heimstyrjöld var kirkjan máluð að nýju og var þá málað yfir myndverkið. Líklegast hefur það þá þegar verið
farin að skemmast eitthvað. Síðan var það árið 1998 I tilefni af aldar afmæli trúfélagsins að gerðar voru breytingar á kirkjunni. Komu þá þessi myndbrot aftur
í Ijós þegar verið var að skafa af gömul málningarlög í undirbúningi fyrir nýja málningu, sjá mynd á síðu 22. Áhugi er innan safnaðarins að reyna að koma megin
hluta myndarinnar ofan við kórinn í samt horf og áður. En það er kostnaðarsamt bæði hvað varðar peninga og tíma. Á síðastliðnu ári sótti söfnuðurinn um fram-
lag úr Kristnihátíðarsjóði vegna þessa verkefnis en þeirri umsókn var hafnað.
Vegir Guðs eru
órannsakanlegir
g er búinn að vera meðlimur Fríkirkjunn-
ar í Reykjavík frá því að ég man eftir mér.
Ég fór sjaldan í guðsþjónustu sem krakki
og vissi voða lítið um allt það sem gerist í kirkj-
unni. Svo óx maður úr grasi og byrjaði að und-
irbúa ferminguna. ( Fríkirkjunni er fermingar-
starfið alveg með eindæmum gott og ég verð
að segja, þó að ég hafi nú bara fermst einu sinni,
að það var frábært að kynnast þessu góða fólki
sem stendur að fermingarfræðslunni og leggur
mikið á sig til að koma boðskapnum til skila. Ég
persónulega fékk aðra skoðun á prestum, þeir
geta líka stundað íþróttir en kannski er það
bara séra Hjörtur Magni sem lætur svona villi-
mannslega í íþróttum. Niðurstaðan er sú að
það er frábært andrúmsloft og góður andi
meðal þeirra sem koma að starfi Fríkirkjunnar
og var fermingarfræðslan alveg frábær, mikið
hlegið en alvara í senn. Ég stunda nú nám við
Tónlistarskóla Seltjarnarness á trompet og get
aðeins bjargað mér á gítar.Vegna þess var ég
fenginn til að spila í barnamessum annan hvern
sunnudag nú í vetur. í framhaldi af fermingar-
fræðslunni er maður því farinn að spila á gítar í
barnamessum, en eins og gamalt máltæki segir:
„Vegir Guðs eru órannsakanlegir".
Ari Bragi Kárason
15 ára
Fríkirkjan í Reykjavík
27
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald