(22) Blaðsíða 16
Skálholtsbiskupsdæmi á árunum 1495-1505, annan í Stafafelli í Lóni og hinn í
Otradal.140 Má því ætla aö einnig undir lok miðalda hafi reflagerö ekki tíökast frekar
noröanlands en sunnan, heldur kunni hlutfallslega meiri reflaeign í Hólabiskupsdæmi
á þeim tíma aö eiga sér skýringu í hagstæöari varöveisluskilyrðum nyröra vegna þurrara
loftslags þar og meiri staðviöra. Hefur enda áöur verið bent á þau atriði, einkum
varðandi endingu húsa og varðveislu tréskurðar.1'11
Fjöldi og verðmaeti refla. Gjafir og tillög
Eins og fram hefur komið hefur reflaeign kirkna verið mjög mismikil. Bæöi var
aö kirkjur áttu aörar geröir veggtjalda,1'2 auk þess sem reflar voru að einhverju leyti
skráöir sem tjöld.143 Þá hefur skrúöaeign kirkna aö sjálfsögöu ætíð farið mjög eftir
ríkidæmi þeirra og aöstandenda þeirra. Aö álnatölu er reflaeign Hólastaðar áriö 1374
langmest, eöa tæp tvö tólfræö hundruö1" álna; hins vegar er mestur fjöldi í eigu einnar
kirkju tilgreindur tíu reflar, í Hofskirkju í Vesturdal 1318, en annars er hámarksfjöldi
refla f einni heimild sex, í klaustrinu á Staö í Reyninesi 1408.1,s
Verömæti refla almennt virðist meöal annars mega marka af því hve tiltölulega
oft þeir voru haföir til gjafa. Auk refilsins góöa er Vésteinn færöi systur sinni og mági
svo sem frá er sagt í Gísla sögu Súrssonar, er tuttugu og einu sinni í fornbréfum og
öörum heimildum getiö um refla sem gefnir voru eöa tillagöir kirkjum, klaustrum eða
einstaklingum af nafngreindum mönnum: biskupum, háttsettum klerkum og veraldlegum
höfðingjum eöa eiginkonum þeirra. Var í ellefu eöa tólf tilvikum um gjafir eöa
dánargjafir að ræöa.1" Varla er aö efast um aö slík tillög eöa gjafir hafi aö jafnaöi
hlotiö að vera sæmilega vandaöir og verömiklir gripir.
Beinar heimildir um verömæti refla eru þó mjög fáar. Upphaf ákvæöis Búalaga,
sem fyrr var frá sagt: "Hundrad [þ. e. stórt hundraö] er huer alinn refils"..., er raunar
eina heimildin þar sem saman fer lengd og verð,147 en af fjórum öðrum má lítillega
ráöa í verð þeirra refla sem þar eru tilgreindir. Að Höskuldsstööum var 1479 var refill
þrettán og hálf alin á lengd virtur ásamt sloppi á tæplega átta hundruö (sjö hundruð
og tvær merkur betur), og hefur þá hver alin refilsins hiö almesta getað veriö tæpar
70 álnir verös.148 í máldaga Skeggjastaöakirkju var 1367 skráöur fjögurra marka refill,
þ. e. 192 álna aö verögildi.1* Hafi hann veriö með stystu reflum sem heimildir greina
frá, sjö á!nir,1M yröi verö á hverja alin rúmlega 27 álnir, en minna eftir því sem hann
hefur veriö lengri.151 Tvær heimildir enn, sem geta gefið bendingu um verð, eru úr
máldaga Laugardalskirkju í Tálknafiröi, en þar voru 1363 og aftur 1397 tveir reflar sem
virtir voru til samans á tólf aura,152 þ. e. 72 álnir verös. Hafi einnig þeir veriö meö
stystu reflum, sjö álnir aö Iengd hvor, yrði verð á hverja alin rúmar 5 áinir og þeim
mun minna sem þeir kunna aö hafa veriö lengri, til dæmis 3 álnir ef tólf álna reflar
ættu í hlut.155
Ljóst er af framanskráöu að verömæti refla hefur verið æöi mismunandi, enda
eðlilegt um matsverö sem hefur hlotiö að fara eftir ásigkomulagi hverju sinni þegar um
notaöa gripi var aö ræöa. Svo aftur sé vikið aö verðákvæði Búalaga veröur aö telja
aö þaö sýni algjört hámarksverö nýrra refla af vönduðustu gerö varöandi efni og vinnu,
meöal annars þar sem tekiö er fram aö þeir skyldu vera úr lérefti, þ. e. hörlérefti, sem
var innfluttur varningur og til muna dýrari en íslenskur ullarvefnaöur.154 Má því ætla
aö verömestu reflar hér á landi hafi aö ööru jöfnu verið línreflar.
16
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald