loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
Aöeins er vitað um tvær heimildir þar sem getiö er bæöi um lengd kirkjurefla og staösetningu þeirra: máldaga Áskirkju í Holtum sem átti nýjan átta álna refíl um kór 1397, og Höskuldsstaðakirkju þar sem tveir sæmilegir reflar aö samanlagöri lengd fjörutíu álnir voru um framkirkju 1394.'“ Staösetning refla um kór og framkirkju viröist hins vegar dæmigerö um notkun þeirra í kirkjum. í tveimur öörum heimildum, máldögum Hofskirkju í Vesturdal 1318 og Glaumbæjarkirkju 1360-1389, er getiö um refla bæöi um kór (sönghús) og framkirkju; voru þrír reflar í kór aö Hofí en tveir í Glaumbæ, en í báöum tveir reflar um framkirkju.1* Eru þá ótaldar fjórar heimildir í fombréfum sem greina frá reflum um alla kirkju,170 fjórar sem nefna refla um framkirkju171 og sjö refla um kór.m Þegar frá eru taldar tvær heimildir frá 15. og ein frá öndveröri 16, öld, eru þær allar frá seinni hluta 14. aldar. í einu tilviki, í máldaga Strandarkirkju í Selvogi 1397, er getiö um refil er náöi kringum alla framkirkju nema yfir dyrum,173 en annars er aö sjá sem reflar um framkirkju hafi helst verið tveir, væntanlega sinn hvorum megin í kirkjunni og þá trúlegast af sömu lengd aö ööru jöfnu. Gætu því reflarnir tveir á Höskuldsstööum hafa veriö tuttugu álnir hvor og lengd framkirkjunnar allt aö hinu sama, hafí þeir hangiö á Iangveggjum útbrota eöa kirkjuskips eingöngu,1,< eöa framkirkjan veriö eitthvaö styttri og reflarnir náö til dæmis aö kórdyrum og/eöa kirkjudyrum jafnframt. Algengast viröist aö einn refíll hafí veriö í kór. Þannig var refíll um þvert yfir altari að Lunansholti 1397 og refíll um bjór aö Sauöafelli um 1355 og 1397, og kunna þeir reflar aö hafa hangiö á kórgafli.1” Þó má einnig vera a*ö þegar sagöur er einn refíll um kór hafi hann hangið á kórgafli ofarlega og fram meö hliðarveggjum kórsins báöum megin, ef kirkjan var útbrotakirkja. Kynni átta álna reflinum um kór Áskirkju í Holtum 1397 aö hafa veriö þannig fyrir komið. í einni heimild, frá Kirkjubóli í Skutulsfíröi 1397, kemur fram að refíll er um kór öörum megin, og má ætla aö annar heföi hangið á móti ef til heföi verið. Er enda í máldaga Glaumbæjarkirkju 1360-1389, getiö um tvo refla um kór, og kynnu þeir, ef um útbrotakirkju var að ræöa, aö hafa hangið á hliöarveggjum útbrota eöa kórs, eöa á hliöarveggjum útbrota og kórgafli aö altari sinn hvorum megin. Einu sinni, í máldaga Hofskirkju í Vesturdal 1318, er getiö um þijá refla skamma í kór, og hafa tveir þeirra ef til vill hangið sinn hvorum megin, en sá þriöji á kórgafli ofarlega. Um staösetningu refla innanstokks er sjaldan getiö í heimildum og þá aðeins aö þeir voru haföir til aö tjalda innan stofur,™ - í einu tilviki ótiltekin íveruhús til veisluhalds1” - ýmist einn eöa fleiri saman;™ er þá frá taliö dæmið úr Eyrbyggju sem, eins og áöur er sagt, viröist vera eina örugga miðaldaheimildin um rekkjurefil.1” Þótt tjöldun skála sé getið í fomritum,180 eru reflar hvergi nefndir í því sambandi.1" Efni, gerð og skreyting refla Um efni refla viröist aöeins getiö í fimm fombréfum. Er í einu, frá 1397, skráöur línrefill og í tveimur, frá 1408 og 1569, tveir reflar meö ullþelum og aörir tveir meö ull, en 1396 er getið um nýþelaöan refíl, og mun einnig hann hafa veriö úr ull.1® í Búalögum er aöeins nefndur refíll af líni og hver alin verölögö á hundraö álnir svo sem áöur segir.1" Eins og einnig hefur þegar komið fram segir bemm orðum í Búalögum aö reflar séu saumaðir: "refíls af líne saumadr med lit."1" í fræöiritum hefur þó aldrei veriö á þá heimild minnst í þessu samhengi að því er viröist.1" Utan Búalaga er hvergi ýjaö 18
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.