loading/hleð
(46) Page 42 (46) Page 42
42 spönsku lagður í gegn. Stökk Parmes nú fram í mann- þröngina, og er svo sagt, að flestum yrði bilt við þann svip, er varð af honum í skipinu. Skipsmenn fylgdu honum fast eptir og í þeirri svipan fjellu báðir lautinantarnir og fleiri; þeir sóttu allir að Parmes, en hann forðaði sér ekki, því hvergi beit á hann; síðan hurfu þeir frá til uppgöngunnar, en stýrimaður varði hana með boganum og skaut alla, er að komu; fjellu þar flestir, en fáir komust undan og földu sig innan um skipið. Sá hann það og ljet kyrt vera. þ>eir á stóra skipinu tóku að ráðgast um, en sáu þó enga hreyfingu á hinu skipinu; þá hljóp stýrimaður til hinna eins og hann vildi flýa þá, er að neðan komu, og segir að þeir skuli gjöra hina hörðustu hríð á hitt skipið, svo þeir komi ei bissum við; hafði hver sinn korða og þeir voru vafðir 1 bjarnarfeldum fyrir brjósti; þeir ráðast nú á hina spönsku og voru tveir um einn Parmesar mann; slær þegar í hinn harðasta bardaga. f>á kemur Parmes að og höggur hvern af öðrum til dauða; var hann þá eins og ljón í lambaflokki um skipið, hnykti þeim spönsku við, er þeir sáu hann, svo að vopnin fjellu úr höndum þeirra, en er hann sjer þetta, slær hann upp hend- inni og bendir til hljóðs; menn hans voru svo ákafir, að þeir stýrimaður gátu varla stöðvað þá; voru fimm fallnir af þeim, en fjöldi af hinum. Parmes spyr, hvort þeir sjeu allir þeir spönsku; þeir kváðu svo vera, nema tveir menn veikir og kokkarnir. „Hvort viljið þið að jeg velji ykkur þá sömu kosti og þið ætluðuð mjer, hefðuð þið fengið vald yfir mjer?“ jpeir báðu þá allir lífs og griða ; hann kvað þeir skyldu fá líf og grið, ef þeir vildu ganga undir þá skilmála, er hann setti þeim, en þeir buðu sig til að ganga undir alt nema dauða og fangelsi. Parmes mælti: „þ>á er það hið fyrsta, að eg vil láta það herfang vera, sem hinir dauðu hafa átt, nema hjer sjeu bræður eða feður þeirra eða synir, þá vil eg
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Saga af Parmes loðinbirni.

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Link to this page: (46) Page 42
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/46

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.