loading/hleð
(108) Page 80 (108) Page 80
80 — seinast 1260 —, þá hlýtur að vera átt við ríkiserfðareglur norska ríkisins, með öðrum orðum, það skyldi jafnan ákveðið í Noregi einvörðungu — eins og líka var sjálf- sagt — hver væri rjettur Noregs konungur og ætti um leið heimtingu á því sem slíkur að verða hyljtur á Islandi. Jó n Sigur ðsso n hefur að vísu reynt að sýna fram á að hylling Noregskonunga á Islandi hafi verið frjáls konungskosning1) og að kosning og hylling konungs i Noregi hafi eigi verið bindandi fyrir Island2). En þetta er algjörlega rangt og þarf eigi að fara lengra en til Gamla sáttmála sjálfs til að sjá það, því að hann var gjörður við Noregskonung og erfingja fians. og síðar, þá er beinn ættleggur Nor- egskonunga var aldauða og reglum ríkiserfðalaganna norsku var í rauninni eigi lengur fylgt, en ríkisráðið norska valdi konung að dæmi ríkisráðsins í Danmörku — svo var t. d. um Eirík af Pommern, Kristófer af Bayern og alla konunga af Aldinborgarætt — þá er aldrei talað um sjerstaka konungskosningu á Islandi, heldur hylla Islendingar ávallt þann konung, er hlotið hefur kosningu í Noregi, sem >>rjettan Noregs konung<<, eins og áðurgreind dæmi sýna. Sjerstaklega er það merkilegt í þessu sambandi, að þá er greifastríðið stóð yfir og óvíst var hvort Kristján II., eða Kristján III. yrði að lokum viðurkenndur rjettur Noregs konungur, þá treystast Islendingar eigi til þess að skera sjálfir úr málinu, heldur ákveða þeir með alþingisdórni, er samþykkir fyrir- skipan norska ríkisráðsins um bráðabirgðastjórn í landinu, að bíða >>inn til þess að allsmektugur guð gefur oss rjettan kong til Norigis<<3). Jafnvel þótt hvorugt konungs- efnið væri í rauninni arfborið til ríkis í Noregi eptir norskum og íslenzkum lögum, þá kemur Islendingum þó eigi til hugar að kjósa sjer sjálfir konung, svo fjærri lá sjerhver hugsun um hreint persónusamband þeim Islendingum, er þá voru uppi. Þótt Islendingar skírskoti til >>fríheita« sinna og einkarjettinda er þeir hylla konung, þá kemur það engan veginn í bága við það, sem hjer er sagt, því að eptir kristindómsbálki norskra landslaga var það einmitt skylda Noregskonungs, er hann hafði hlotið kosningu og liyllingin fór fram á lögþingunum víðs vegar um land, að lofa hverju fylki að halda við það lög þess og rjett4). En þareð Islendingar samkvæmt Gamla sáttmála gengu Noregs konungi á hönd sem slíkum, þá leiddi af því, að hve sjálfstætt sem Island var inn á við, er eigi kom í bága við, að það gekk undir Noregskonungs ríki eða Noregs ríki í rýmri merkingu, þá gat það eigi framar komið fram út á við gagnvart erlendum ríkjum nema sem hluti af Noregskonungs eða N o r e g s ríki. Hinn fyrnefndi sambandssamningur milli Sví- þjóðar og Noregs 1319 sannar þetta ljóslega. Samkvæmt þeirri kenningu, að Island væri sjálfstætt konungsríki jafnrjetthátt Noregi hlaut afleiðingin af því, að Noregur gjörði slíkt samband við annað ríki, annaðhvort að vera sú, að sambandið væri Islandi óviðkomandi eða að Islandi væri skipað á bekk með Noregi í sambandinu. Að þeirri niðurstöðu kemst Lundborg einnig og er það lofsverð samkvæmni. Fer hann um það svofelldum orðum: >>Magnús var einnig konungur í Svíþjóð og var Island því einnig í sambandi við þetta land nokkra hríð<<5). En það er sitt hvað orð og gjörðir. Hvernig var þessu farið er til kastanna kom? Því var svo farið, að sáttmálinn nefnir Island alls eigi sem málsaðila við þessa athöfn, heldur er einungis talað um Noregskon- ungs ríki eða Noregs ríki annars vegar og Svíaríki hins vegar. Að vísu má sjá, að einn 4) Jón Sigurðsson, bls. 26. 2) S. st., bls. 32. 3) Ríkisrjettindi Islands, I>ls. 42. 4) Den nyere Landslov, Kristendomsbalk Kap. 8 >om Koug’ens Löfte« sjá Norges gamle Love II bls. 29, sbr. einnig binn samhljóða kristindómsbálk, Jónsbókar, 8. kap.: »Konungsjátan«. 5) Lundborg, bls. 28.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (108) Page 80
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/108

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.