loading/hleð
(116) Blaðsíða 88 (116) Blaðsíða 88
88 til þess, sem jeg hef áður sýnt fram á, að Kristjánll. felldi hæstarjettardóma í íslenzkum málum ásamt ríkisráðinu norska og gaf út íslenzkar tilskipanir sem ríkisstj óri í Noregi, og hið sama gjörði ríkisráðið eitt er konungslaust var. Og loks skal þess getið, að í tveim tilskipunum um yfirrjettinn á íslandi 1563 og 1593 er það berum orðum sagt, að ríkisráð Dana sje hæstirjettur ásamt konungi. Um framkvæmdarvaldið skal þess getið, er hjer segir, og skal jafnframt minnt á, að það var eigi skýrt aðgreint frá löggjafar- og dómsvaldinu á þeim tímum. Hans konungur játar í ljensbrjefi til Diðriks Pinings 1483, að samþykki ríkisráðs Noregs þurfi að rjettu til útnefningar hirðstjóra yfir Islandi. Segir konungur þar svo: >>Seinast er vjer vorum í voru ríki Noregi, kom ossogvoruelskulegaráðisamastaðar saman um, að þorleifur Björnsson skyldi koma til vor hingað til Danmerkur og taka við voru landi, Islandi af oss o. s. frv.«. En með því að hann kom eigi, þá hefur kon- ungur nú skipað Didrik Pining yfir >>vort og krúnunnar land, Island«, þó einungis >>þar til vjer fáum betur rætt málið við vort áðurnefnda elskulega ráð í Noreg U1). Af brjefi Magnúsar Eiríkssonar 2. júní 1350, þar sem hann stefnir 8 bændum af Norður- landi á sinn fund út af deilum þeirra við Orm Áslaksson Hólabiskup, má sjá, að ríkis- ráðið var yfir höfuð spurt til ráða um íslenzk mál. Konungsbrjef þetta byrjar svo: >>Margir góðir mann hafa tjáð oss og ráði voru, er vjer dvöldum í Bergen, hversu o. s. frv.«, og vegna óhlýðni þeirra við biskup er þeim stefnt utan >>á fund vorn eða dróttseta vors í Noregi með fyrsta skipi er gengur frá lslandi« —--til þess að gangast undir dóm >>æðsta yfirmanns ldrkjunnar í Niðarósi ogdróttseta vors og ríkisráðs, ef vjer verðum eigi sjálfir staddir í landinu«2). Einnig má sjá að ríkisráðið átti þátt í að staðfesta hinar svonefndu »alþingissamþykktir« með konungi. Sjest það bæði á Stóradómi, eins og síðar mun sýnt verða, og sömuleiðis á bónarbrjefi Tslendinga um staðfestingu á samþykkt nokkurri, er gjörð var á dögum Knuds Steensen höfuðsmanns. Svarar forráðastjórn Kristjáns IY. þessu brjefi svo 9. maí 1593, að ekki verði útgjört um þetta mál eða staðfesting veitt fyr en á næsta almennum herradegi »þá er allur þorri ríkis ráðs Danmerkur kemur saman. Munum vjer ráðgast við það um þetta mál og gefa yður síðan til vitundar svo fljótt sem því verður viðkomið, hvað þá verður fyrirskipað«3). Að endingu má nefna það til dæmis, að konungur kemur á samningi við bræðurna Lotz í Stettín viðvíkjandi sölu á íslenzkum brennisteini, með aðstoð ráðs- ins4), og að sjá má af brjefabókum kansellísins svo sem áður er getið, að æðstu embættis- menn ríkisins og ríkisráðið voru með í ráðum um allar aðfarir konungs gegn Jóni biskupi Arasyni5), og enn fremur sýna brjefabækurnar, að kansellíið hafði alla afgreiðslu ís- lenzkra mála á hendi löngu áður en einveldið komst á, og voru íslenzk mál bókuð þar með norskum málum. Ef menn vilja svara þessu svo, að konungur og norska ríkisráðið og síðar hið danska hafi. tekið sjer þetta vald, en eigi haft það í raun og veru, þá er það heldur eigi rjett. Yjer sjáum að íslendingar snúa sjer öld eptir öld með kvartanir og bænir til kon- ungs og ríkisráðsins norska, eða danska, leggja mál undir úrskurð ríkisráðsins og dóm og viðurkenna þannig rjett þess til að hlutast til um íslenzk mál. Skulu hjer greind 4) Magnús Ketilsson, I, bls. 71. . 2) Isl. fornbrjefasafn II, bls. 856 o. frh. Magnús Eiríksson sá, sem hjer er nefnclur, er hinn áðumefndi Magnús Smek Svía og Norðmanna konungur. Atti liann optast dvöl í Svíþjóð. 3) Magnús Ketilsson II, bls. 161 o. frh. 4) Sami, n, bls. 26. 5) Brjefabækur kansellísins, gefnar út af Bricka 1885—86 I, bls. 18 (6. Marz 1551: Brjef til Hr. Eske Bille og annara í r á ð i n u. -
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (116) Blaðsíða 88
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/116

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.