loading/hleð
(58) Page 30 (58) Page 30
30 Noregi, en þessi kenning verSur ekki byggð á Gamla sáttmála, enda var hann eigi gjörður af hálfu alls hins íslenzka ríkis, lieldur aðeins af hálfu bænda á NorSur- og SuSurlandi. AustfirSingar og YestfirSingar komu eigi fyr en seinna. Sáttmáli þessi minnist hvergi á skatt til kon- ungs Islands, en þaS hlyti hann aS gjöra, ef aSeins væri aS ræSa um persónusamband milli nýs konungsríkis, Islands, og konungsríkisins Noregs, heldur nefnir hann eingöngu hollustu og ævarandi skatt til Noregskonungs og erfingja hans; og þaS, sem íslendingar áskildu sjer aS launum fyrir trúnaS viS konung og skatt til lians, bendir engan veginn á, aS sambandiS viS Noreg eigi aS eins aS vera persónusamband. Því aS þótt þeir krefSust þess, aS konungur ljeti þá ná friSi og íslenzkum lögum, aS þeir skyldu sem áSur njóta álíka einkarjettinda sem norskir óSals- bændur og enn fremur, aS konungur skyldi framvegis sjá fyrir aSflutningi á matvöru til landsins, þá fengu þeir aSeins meS þessu sjerstök lands- rjettindi, er þeim að vísu þótti mikils um vert, en þau komu að engu leyti í bága við það, að landið var nú norskt skattland. Öll skattlöndin höfðu um þessar mundir sína eigin, sjálfstæðu löggjöf að meira eða minna ieyti, og var það því eðlilegra aem Noregur hafði á árunum 12ö2—64 enn eigi fengið neina almenna ríkislöggjöf, en hvert lögþingisumdæmi hlítti mismunandi lögum. Það er enn fremur í fullu samræmi við málvenju á þeim tímum, er sáttmálinn talar um að ganga undir Noregskonung, en ekki beinlínis undir Noreg, því að Noregs ríki nefndist allajafna Noregs- konungs ríki. Þá er Grænlendingar gengu undir Noreg árið 1261 var og aðeins komizt svo að orði, að þeir lofuðu að gjalda konungi skatt. Öðru- vísi varð naumast að orði komizt á þessum tírnum, er um það var að ræða að ganga undir Noreg, því að konungur einn lijelt ríkiseining- unni uppi, bæði inn á við og, ekki sízt, út á við. Noregur og Noregskon- ungur þýddi því að jafnaði hið sama. Loks var sú niðurlagsákvörðun sáttmálans, er svo mikið hefur verið gjört úr, að Islendingar skyldu lausir allra mála ef konungur hjeldi eigi sáttmálann, mjög eðlileg á þessum tímum, þar sem ráðgjafaábyrgð var með öllu óþekkt og þjóðin gat því eigi beitt öbru vopni en uppreist gegn konungi þeim, er rauf eiðsvarin loforð. Akvörðun þessi var því, eins og Maurer hefur tekið fram, „hver- vetna mjög algeng í hinum gömlu skilmálaskrám“. Að Island kom undir Noregs krúnu, þ. e. a. s. undir Noregs ríki sem hjálenda eða skattland, er það gaf up}D sjálfstæði sitt 1262—64, kom og skjótt greinilega í ljós, beinlínis á því, að ísland var eigi tekið upp í konungstitilinn fremur en hin skattlöndin, óbeinlínis sýndi það sig á margskonar tilskipunum og brjefum, frá norskum (og dönskum) konungum, er síðar komu til ríkis; er ísland þar nefnt skattland jafnhliða öðrum norskum skattlöndum, Orkneyjum, Hjaltlandi, Færeyjum ogGrænlandi. Þetta kemur einnig greinilega fram í aðallögbók lslands sjálfs, Jónsbók frá 1281, því að þar er svo að orði komizt í kristindómsbálki, að einn skuli konungur vera „yfir qIIu Nóregs konungs veldi innan lands ok svá skattlondum". Island getur eigi hjer verið talið fylki í Noregi og hlýtur því óhjákvæmi- lega að teljast til skattlandanna. Um þetta hafa og aldrei verið skiptar skoðanir, eigi heldur meðal íslenzkra rithöfunda, fyr en Jón Sigurðs- son kom fram með persónusambands-kenningu sína um miðbik síð- ustu aldar.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (58) Page 30
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/58

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.