loading/hleð
(77) Page 49 (77) Page 49
49 dæmi verði eigi kosnir til ríkissamkomunnar sökum ófriðarins, þá skuli hin nýja stjórnarskipun „aðeins gilda til bráðabirgða og skuli ný ríkis- samkoma taka stjórnarskipunarmálið allt til yfirvegunar og samþykkja breytingar þær ásamt konungi, er æskilegar kunni að þykja“, ef fulltrúa- fundur alþýðu í Slesvík óski þess. Viðvíkjandi Islandi og Færeyjum, er grundvallarlögin áttu einnig að ná til, var hins vegar enginn slíkur varnagli sleginn í kosningalögunum, heldur var svo ákveðið í 1. gr., að 193 menn skyldu eiga sæti í nefndri samkomu og átti konungsríkið Danmörk og hertogadæmið Slesvík að velja 145 af þeim, „en konungur áskilur. sjer rjett til að velja sjálfur liina 48, þar á meðal 5 fyrir Island og einn fyrir Færeyjar. Mun konungur velja fulltrúa Islands úr hóp alþingismanna að svo miklu leyti sem því verður viðkomið“. íslandi og Færeyjum er hjer enn skipað á sama hekk. Að öðru leyti er ástæða til að benda á það, að þar sem hluttaka þessara fjarlægu landa, lslands og Færeyja, í rílcis- samkomu, er gefa átti stjórnarskipunarlög fyrir allt ríkið, var eingöngu í því fólgin, að konungur valdi nokkra menn, er þar mættu af þeirra hálfu, þá kom þetta vel lieim við það, er áður var venja er konungskosningar fóru fram í Noregi, eða skilmálaskrárnar norsku, stjórnarlög þeirra tíma, voru samdar. Við þau tækifæri mættu aldrei kjörnir menn frá þessum fjarlægu skatt- löndum, heldur eingöngu sjálfkjörnir menn, er konungur hafði útnefnt, eða staðfest kosningu þeirra, (biskuparnir) og þó því aðeins, að þeir væru af tilviljun staddir í Noregi, sjá bls. 3H og 38 hjer að framan. Á íslandi, þar sem þjóðernishreyfingin, er atburðirnir stjórnar- byltingarárið 1848 höfðu vakið þar sem annars staðar, var komin vel á veg, vakti þetta fyrirkomulag óánægju. Voru fundir haldnir út um landið og samkvæmt skýrslu stiptamtmanns kom þar fram ótti fyrir því, að hinni nýju stjórnarskipun kynni að verða hagað á þann veg, að „Island yrði undirgefið Danmörku“. Nokkrir embættismenn ogþingmenn í Reykjavík senda nú konungi, með milligöngu stiptamtmanns, þegnlega orðaða bænarskrá, lýsa þar óskum þjóðarinnar og beiðast þess að Island fái þjóðþing í land- inu sjálfu, er byggt verði á jafnfrjálsum grundvelli eins og hið fyrirhug- aða ríkisþing Dana, og að fundur verði háldinn í landinu sjálfu til að „ræða um þau atriði í hinni áformuðu stjórnarskipun Dana, er sjerstak- lega snerta ísland og sjer í lagi um fyrirkomulag þjóðþings vors, áður en yðar hátign leggur nokkurn úrskurð á það mál“. Stiptamtmaður rjeði til að hóglega yrði svarað og kom svarið í konungsbrjefi 23. sept. 1848. Segir þar svo, að þótt konungur af ástæðum þeim, er brjefið skýrir frá, hati orðið að láta íslendinga fá hlutdeild þá, er þeir áttu að hafa að sínum hluta*) á ríkissamkomunni, þegar ræða skyldi um stjórnarskipunina, á annan liátt en liin dönsku hjcruð, þá væri það þó ekki tilgangur konungs að gjöra skyldi út um *) þau aðalatriði, er sökum hins sjerstaklega ásigkomulags íslands kynni að vera nauðsynleg til að ákveða stjórn- arlega stöðu þessa landshluta í ríkinu*), fyr en leitað væri álits*) Islendinga urn þau á sjerstöku þingi í landinu sjálfu, og myndi það, sem við þyrfti í þessu efni, verða lagt fyrir næsta alþing. Það voru órólegir tímar þegar konungur gaf þetta svar eptir stutta umliugsun, í vopnahlje milli tveggja ófriða og á tímamótum, er lítt mögu- legt var að sjá, live stutt sem var, fram í tímann og því síður að gjöra *) Auðkennt af köf. 9
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (77) Page 49
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/77

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.