loading/hleð
(186) Page 158 (186) Page 158
158 3. gr. Þessi eru sameiginleg mál Danmerkur og íslands: 1. Konungsmata, borðfje ættmenna konungs og önnur gjöld til konungsættarinnar. 2. Utanríkismálefni. Enginn þjóðasamningur, er snertir Island sjerstaklega, skal þó gilda fyrir ísland nema rjett stjórnarvöld íslensk samþykki. 3. Hervarnir á sjó og landi (ásamt gunnfána), sbr. þó 57. gr. stjórnarskrárinnar frá 5. janúar 1871. 4. Gæsla fiskiveiöarjettar þegnanna, að óskertum rjetti íslands til að auka oftirlit með fiskiveiðum við ísland eftir samkomulagi við Danmörku. 5. Peningaslátta. ö. Hæstirjettur. Þegar gjörð verður breyting á dómaskipun landsins, getur lög- gjafarvald íslands þó sett á stofn innanlands æðsta dóm í íslenskum málum. Meðan sú breyting er eigi gjörð, skal þess gætt, er sæti losnar í hæstai'jetti, að skipaður sje þar maður, er liafi sjerþekkingu á íslenskri löggjöf og kunnugur sje íslenskum högum. 7. Kaupfáninn út á við. 4‘ gr’ Öðrum málefnum, sem taka bæði til Danmerkur og Islands, svo sem póstsam- bandið og ritsímasambandið. milli landanna, ráða dönsk og íslensk stjórnarvöld í sam- einingu. Sjo um löggjafarmál að ræða, þá gjöra löggjafarvöld beggja handa út um málið. 5. gr. Danir og íslendingar á íslandi og Islendingar og Danir í Danmörku njóta fulls jafnrjettis. Þó skulu forrjettindi íslenskra námsmanna til hlunninda við Kaupmannahafnar- háskóla óbreytt. Svo skulu og heimilisfastir Islendingar á Islandi hjer eftir sem liingað til vera undanþegnir herþjónustu á sjó og landi. Um fiskiveiðar í landhelgi við Danmörku og Island skulu Danir og íslendingar jafnrjettháir meðan 4. atriði 3. gr. er í gildi. 6. gr. Þangað til öðruvísi verður ákveðið með lögum, er ríkisþing og alþingi setja og konungur staðfestir, fara dönsk stjórnarvöld einnig fyrir hönd íslands með mál þau, sem eru sameiginleg samkvæmt 3. gr. Að öðru leyti ræður hvort landið að fullu öll- um sínum málum. 7. gr. Meðan ísland tekur engan þátt í meðferð hinna sameiginlegu mála, tekur það heldur ekki þátt í kostnaði við þau; þó leggur ísland fje á konungsborð og til borð- fjár konungsættmenna hlutfallslega eftir tekjum Danmerkur og íslands. Framlög þessi skulu ákveðin fyrirfram um 10 ár í senn með konungsúrskurði, er forsætisráð- herra Dana og ráðlierra íslands undirskrifa. Híkissjóður Danmerkur greiðir landssjóði Islands eitt skifti fyrir öll kr., og eru þá jafnframt öll skuldaskifti, sem verið hafa að undanförnu milli Dan- merkur og Islands, fullkomlega á enda kljáð.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (186) Page 158
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/186

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.