loading/hleð
(75) Blaðsíða 47 (75) Blaðsíða 47
47 fáeinum undantekningum voru sýslumenn og lögmenn, og síðar enn fremur háyfirdómari og yfirdómarar í yfirrjettinum, einatt íslendingar, eða kunnu að minnsta kosti íslenzku *). Sömuleiðis voru amtmenn og landfógetar nálega ávallt Islendingar. Aðeins stiptamtmaður, æðsti umboðsnmður kon- ungs á eyjunni, var jafnan danskur. Þótt ísland hcfði nú öidum saman verið óaðskiljanlegur Iduti annars stærra ríkis, hafði það þó aldrei, jafn- vel ekki á einveldistímanum, hætt með öllu að vera land með sjerstökum landsrjettindum, en óneitanlega stóðu þau veikum fótum undir einvalds- konungunum, og engin stofnun var í landinu sjálfu, er gæti haldið þeim uppi. Ráðgefandi fulltrúaþing komast á fót. Ahrif júlíbyltingarinnar 1830 náðu til Danmerkur sem annara landa, og þótti JFriðrik konungi VI. því ráðlegast að slaka lítið eitt á einveldis- taumunum. 1 tveim brjefum 28. maí 1831 boðaði hann, að liann liefði í hyggju að setja á stofn tvö ráðgefandi fulltrúaþing í Danmörku og tvö í hertogadæmunum Slesvík og Holtsetalandi, þá er málið væri nægilega hugsað og undirbúið. Átti annað danska þingið að vera fyrir „Sjálands, Fjóns og Lálands-Falsturs stipti ásamt íslandi“, hitt fyrir Norðurjótland. Var þannig svo til ætlazt, að ísland hefði fulltrúa saman með eystiptunum — ef til vill af því að það var ey? — en á Færeyjar var alls ekki minnst. Að vissu leyti leit þannig svo út sem með þessu ætti að innlima ísland sem landsliluta í konungsríkið sjálft. Þessu áformi vor þó þegar í stað mótmælt og urðu Danir fyrst til þess, en seinna tóku íslendingar í sanm strenginn og má þar til einkum nefna Baldvin Einarsson. Voru mótmælin sumpart sprottin af „praktískum“ ástæðum, með því að álitið var, að tveir eða þrír íslenzkir fulltrúar á dönsku fulltrúaþingi mundu eigi fá unnið Islandi það gagn, er svaraði kostnaðinuin; en sumpart liyggðust mótmælin á því, að Island ætti sem sjerstök þjóð kröfu á þingi í landinu sjálfu. Aðfinnslunnar urðu þó árangurslausar í fyrstu. 1. grein tilskipunar 15. maí 1834 um stofnun fulltrúaþings Eydana byrjar svo: „Til fulltrúa- þings fyrir Sjálands, Fjóns og Lálands-Falsturs stipti ásamtíslandiog Færeyjum, er konungur vill, að stofnun þessi nái til, skulu jarðeigendur nefndra landshluta velja meðlimatöiu þá, er hjer segir“ o. s. frv. Af þessu gæti litið svo út sem í raun og veru hafi átt að innlima ísland, eigi aðeins í Danmerkurríki heldur einnig í sjálft konungsríkið Danmörk. Þetta hefur þó naumast vakað fyrir stjórninni, enda var eigi gjört ráð fyrir að fara með Island sem lijerað í sjálfu konungsríkinu *) Að vísu var eigi annars kraíizt til að hafa aðgang að embættum á íslandi, sam- kvæmt konungsbrjcfi 8. apríl 1844, en að viðkomandi liefði náð speirri lcikni í máli þessa lands, að hann skilji pað að minnsta kosti og geti gjört sig skiljan- legan á því fyrir þarlendum mönnum«, en hins vegar verður að gæta þess, að ís- iendingar höfðu fæðingjarjett í Danmörku og gátu komizt í öll dönsk embætti, er þeir voru hæfir til; einstöku íslendingar hafa jafnvel átt sæti í hæstarjetti, t. d. Jón F.iríksson frá 1779, áður prúfessor í lögfræði við Sóreyjar akademí, seinna meðal annars fulltrúi í rentukammerinu og forstjóri konunglega bókasafnsins.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 47
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.