loading/hleð
(92) Blaðsíða 64 (92) Blaðsíða 64
64 Tscliernings *): — — — „Að því er til Islands kemur, held jeg að tillagan sje óþörf, því þab liið sama, sem í tillögunni felst, er tryggt Islendingum svo, að efi getur enginn leikið á“. Uppkastið að grundvallarlögunum kom þvínæst lít 5. júní 1849 og var skírt: Grundvallarlög Danmerkur ríkis. Sje nú spurt um það, hvort grundvallarlögin gildi á Islandi, þá verður að játa því, að þar sem ísland var látið taka þátt í ríkissamkomunni, enda þótt það yrði með öðrum liætti en venja bar til, þá muni það eflaust hafa verið tilætlan stjómarinnar að leiða mætti þau í lög á Islandi, að minnsta kosti með vissum skilyrðum. Það var nú samt sem áðurlátið niður falla þegar með kosningalögunum 16. júní 1849, þar sem svo er ákveðið í 18. og 37. grein um kosningu ríkisþingsmanna: „Það verður að bíða að gjöra nánari ákvæði fyrir Sljesvík, Island og Færeyjar11. En auk þessa er fjöldi atvika, er virðast gagngert mæla á móti því að grundvallarlögin gildi á íslandi og má til þessa nefna það, er hjer fer á eftir: Lögin hafa aldrei verið birt á Islandi. Fyrsta grein í frumvarpi því til laga um stjórnskipulega stöðu íslands í ríkinu og ríkisþingskosningar á íslandi, er stjórnin lagði fyrir þjóðfundinn 1851, var svohljóð- andi**): „Grundvallarlög Danmerkur ríkis 5. júní 1849, er fara. hjer á eftir lögum þessum, öðlast gildi á íslandi með þeim nánari ákvæðum, er gjörð verða lijer á eftir, um það, hvernig beita skuli 2. gr. þeirra“. Hjer virðist skýrt og skorinort við það kannast, að grundvallarlögin njóti eigi lagagildis á Islandi með því að íslendingar liafi ekki samþykkt þau. Kgl. auglýsing til íslensku þjóðarinnar 12. maí 1852 virðist gjöra ráð fyrir því að konungurinn á cigin liönd og hann einn geti skipað á um rjettarstöðu íslands í ríkinu; síðast í auglýsingu þessari stendur svo: „Þar á móti er það landsföðurlegur vilji Vor, að hið íslenska alþingi, er skipað var fyrir um af Vörum hásæla föður, lögum sam- kvæmt skuli halda áfram störfum sínum innan lögbundna takmarka, þar til sá tími kemur er vjer ætlum ráðlegt að kveða öðruvísi á um stjórnskipulega stöðu íslands í ríkinu, og mun það eigi verða fyr gjört, en álit alþingis hefur verið fengið um þetta samkvæmt því, sem heitið var í 79. grein tilsk. 8. mars 1843“, 1 brjefi dómsmálaráðaneytisins 27. apríl 1867 til fjármálaráðaneytisins, um fjárhagsmál Islands stendur svo: „að enda þótt það, liver endir verður gjörður á máli þessu (o: fjárhagsmálinu), sje nátengt stjórnarskipunarmálinu, þá hefur þó ráðaneytið litið svo á, að rjettast væri að leita álits alþingis um fjárhagsmálið áður en samið er frumvarp til stjórnskipulaga, enda er fjárhagsmálið og eigi annað, það atriði, er verður að leita samkomulags um við ríkisþingið“. Hjer mætti einnig nefna 1. gr. í uppkasti því að stjórnskipulögum, er stjórnin lagði fyrir alþingi 1867, sem að því er virðist órækt dæmi þess, að grundvallarlögin 28. júlí 1866, er heldur eigi hafa verið birt á íslandi, hafi ekki lagagildi þar: „ísland er óaðskiljanlegur hluti hins danska ríkis. Um ríkiserfðir, rjett konungs til að hafa stjórn á hendi í öðnun löndum, trúarbrögð hans hátignar, myndugleika hans, ríkistöku, ríkisstjórn í forföllum konungs, svo og um það er konungdómurinn er laus og enginn ríkisarfi til, skulu 1. 4. 5. 6. 7. og 8. grein í hinum endurskoðuðu grundvallarlögum *) Beretninger om Forhandlinger paa Rigsdagen 1848—49, bls. 2731. **) Departementstidende 1851, bls. 716.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 64
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.