loading/hleð
(152) Page 124 (152) Page 124
124 legt gjald fyrir þann liagnað, sem borgararnir liafa af sambandinu, En útreikningunum verður þá óhjákvæmilega að fylgja yfirlit yfir liagsmuni ríkisins af verzlunarviðskiptum borgaranna við hlutaðeigandi land. Jafnvel þótt sambandinu milli Danmerkur og Islands hafi aldrei með rjettu orðið jafnað saman við sambandið milli heimalands og nýlendu, þá líktist v e r z 1- unarmálastefna Danmerkur gagnvart Islandi svo mjög nýlendumálastjórn þeirra tíma, að óhætt má fullyrða, að minnstur hlutinn af útgjöldum Islandi viðvíkjandi af ríkisfje Dana fyr á tímum liafi verið tekjur fyrir Island. Ríkissjóðstekjur þær, sem nefndar eru í töflunni, eru peningar, greiddir, ilt í hönd, er ríkissjóður hefur innheimt eða tekið á móti frá Islandi. Á hinn bóginn eru útgjöldin alls ekki peningar, er Islendingar hafi tekið á móti, heldur eru þau að langmestu leyti peningar, er Danir hafa ráðið yfir, eigi aðeins til >>íslenzkra fyrirtækja«, heldur einnig til danskra fyrirtækja, er Island sne'rtu. Danir hafa bæði ráðið yfir tekjunum og út- gjöldunum, eigi aðeins í orði heldur einnig á borði, og sjaldnast á þann hátt, sem Islendingar mundu hafa kosið, ef þeir hefðu mátt ráða. Hagnaður Dana af verzl- unarsambandinu vegur upp á móti miklum hluta útgjaldanna, er þannig mega álítast burt fallin, og ættu því að dragast frá í skuldaskiptareikningunum við Island. Undir þessum kringumstæðum var það fullkomlega rjettmætt, er Jón Sigurðs- son lagði áherzlu á þann hag, er danskir menn hafa haft af verzluninni á Islandi, í útreikningum sínum yfir fjárhagsviðskipti Dana og Islendinga. Auðvitað er erfitt, ef ekki ómögulegt að semja hagfræðislega skýrslu um þetta efni, en þar fyrir tjáir þó ekki að sleppa því algjörlega ef komast á að rjettri niðurstöðu um það, hve áreið- anlega hugmynd útreikningar hagfræðisskrifstofunnar gefi um fjárhagsviðskipti Dana og Islendinga frá fornu fari og þar til fjárskiptin urðu 1871, eins og þau voru í raun og veru. Ef litið er á töflu hagfræðisskrifstofunnar eins og hún liggur fyrir og reiknað út eptir henni — með hliðsjón af sundurliðuðum reikningum, er vjer síðar höfum tekið á móti — hvernig reikningarnir hafi staðið, er fjárskiptin urðu 1871, þá verður niður- staðan sú, að við lok fjárhagsársins hafi tekjuauki ríkissjóðs, eða með öðrum orðum innieign Islands, verið samtals 949,020 kr. fyrir tímabilið 1700—1871. Sje þar við bætt því fje, er runnið var í ríkissjóð fyrir aldamótin 1700, siglingagjaldið 3,695,082 kr. og þeir tveir aðrir tekjuliðir, er teknir voru til dæmis og samsvara 720,000 kr., þá hefur tekjuauki ríkissjóðs, er fjárskiptin urðu, verið 5,364,102 kr. auk áfallinna vaxta. En sje bætt hjer við vöxtum af andvirði seldra jarða. á 17., 18. og frain á 19. öld, er nema mundu stórfje eins og áður er bent á, hve miklu skal eigi reynt að gjöra neina áætlun um, þá verður innieign Islands samkvæmt reikningunum langt um stærri. Sje þess enn fremur gætt, að ef gjöra á með nokkurri sanngirni grein fvrir fjárhagsviðskiptunuin, þá verður að draga frá útgjöldunum, sem talin eru í töflunni, allt það fje, er eigi getur með rjettu talizt með tekjum Islands heldur með útgjöldum Dana til fyrirtækja er snerta Island — og færist þá reikningsjöfnuðurinn Islandi í hag um helming þeirra út- gjalda, sem reiknuð eru í töflunni — þá má það vera ljóst, að Island hefur eigi aðeins frá ríkisrjettarlegu og >>pólitisku« sjónarmiði goldið meira en það hefur tekið á móti frá Dönum áður en fjárskiptin urðu, heldur sýnir óbreytt samlagning á þeim upphæðum, er ríkissjóður hefur goldið eða tekið á móti, að það hefur átt meira tilgóða, erfjárskiptin urðu, en hagfræðisskrifstofan telur að það skuldi. Það fje, er hagfræðisskrifstofan reiknar Islandi til útgjalda eptir að fjárskiptin urðu 1871, nemuiy eptir sundurliðaða reikningnum, 6,660,277 kr. og er talið, að af því
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (152) Page 124
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/152

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.